Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1980, Page 7

Andvari - 01.01.1980, Page 7
andvari ÁRNI FRIÖRIKSSON 5 Arið sem Árni Friðriksson fæddist hafði Bjarni Sæmundsson að af- loknu námi sínu í Kaupmannahöfn starfað fjögur ár á íslandi og var nú að leggja grundvöllinn að hinu mikla brautryðjandastarfi sínu á sviði fiski- rannsókna. A bessum árum var einnig að vakna erlendis skilninnur manna á nauðsyn þess að vita nánari deili á lífinu í sjónum og þá sérstaklega áhrifum hinna auknu veiða á fiskstofnana. Var Alþjóðahafrannsókna- ráðið stofnað árið 1902, og skyldi það samræma hinar nýbyrjuðu sjó- og fiskirannsóknir á Norðuratlantshafi. Ekki \'ar æska Arna í miklu frábrugðin lífi annars alþýðufólks á þeim tíma. Efnin voru ekki mikil, og hann varð fljótlega að fara að vinna fyrir sér. Hann fór því snemma að stunda sjóinn, bæði hjá föður sínum og öðr- um skipstjórnarmönnum á Arnarfirði, enda sagði hann oft, að hann hefði ekki getað byrjað í skóla fyrr en hann hefði dregið 5 þúsund þorska. F.inasta skólaganga hans fyrir vestan var tveggja ára nám hjá sr. Böðvari Bjarnasyni á Ráfnseyri, og hjá honum fékk hann undirbúning fyrir lær- dómsdeild Menntaskólans. Settist hann í fyrsta bekk stærðfræðideildar árið 1920, þá 22 ára garnall og lauk stúdentsprófi árið 1923. Hann sigldi til Kaupmannahafnar sama sumar og lauk meistaraprófi í dýrafræði við Kaupmannahafnarháskóla árið 1929. Næstu tvö árin vann hann sem aðstoðarmaður hjá hinum heimskunna danska fiskifræðingi dr. Johannes Schmidt hjá Carlsberg-rannsóknastofnun- inni, en í ársbyrjun 1931 réðst hann sem fiskifræðingur hjá Fiskifélagi Islands. Árni gerðist brátt afkastamikill fræðimaður, bæði í ræðu og riti. Þegar á fyrsta ári sínu hér heima stofnaði hann tímaritið Náttúrufræðinginn ásamt Guðmundi G. Bárðarsvni jarðfræðingi, og skrifaði hann mi'kinn fjölda greina í ritið um hin ólíkustu efni. Margir munu einnig minnast hinna fjölmörgu útvarpsfyrirlestra hans frá þessum árum, en frásagnar- gáfa hans var frábær. Á þessum áruni komu nokkrar alþýðlegar fræðibækur um náttúrufræði frá hans hendi, og minnist greinarhöfundur sérstaklega bókarinnar ,,Aldahvörf í dýraríkinu", sem opnaði fjölmörgum algerlega nýjan heim. Árið 1929 fól Danska hafrannsóknaráðið, Kommissionen for Dan- marks Fiskeri- og Havundersögelser, honum að safna gögnum á Siglufirði í samhandi við rannsóknir danska fiskifræðingsins dr. P. Jespersens, en hann hafði árið 1920 birt merka ritgerð um lirfur íslenzku síldarinnar, útbreiðslu þeirra og stærð á ýmsum árstímum. Eftir að Árni hóf rann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.