Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1980, Side 12

Andvari - 01.01.1980, Side 12
10 JÓN JÓNSSON ANDVARI hér við land, til þess að endurskoða eldri niðurstöður. Síðan fyrri tilraun- in 'hófst, í marz 1935, eru liðin 10 ár, þegar þessi bók kemur fyrir al- mennings sjónir. Eins og fyrri kaflar hókarinnar bera með sér, hefur þessi tími verið notaður sleitulaust í þágu síldarrannsóknanna, ég hef haft tækifæri til þess að hugsa fram og aftur um þau viðfangsefni, sem nýja viðhorfið skapaði, vega ýmis rök og staðreyndir, sem máli skipta, og rann- sóknum hefur oft verið hagað þannig, að svör fengjust við spurningum, sem stóðu í nánu sambandi við hið nýja viðhorf. Ég álít þess vegna tíma til þess kominn að endurskoða görnlu kenningarnar og reyna að finna nýjar, sem betur kynnu að standast dóm reynslunnar, þegar á herðir.“ Árni ræðir síðan um, hvar hugsanlegt sé, að Norðurlandssíldin hrygni, og kemst að þeirri niðurstöðu, að langlíklegast sé að hún hrygni \'ið Noreg. Hér er aðeins hægt að nefna nokkrar af röksemdum hans: 1. Hryggjar- liðafjöldinn í íslenzku vorgotssíldinni og þeirri norsku er sá sami, en það bendir til, að háðar séu klaktar við sömu aðstæður. 2. Árgangaskipan norsku síldarinnar og Norðurlandssíldarinnar er mjög lík, að því er sncrtir eldri hluta stofnsins. 3. Ungsíldarmagn er miklu meira við Noreg en við Island. 4. ,,Merkta“ síldin frá norska árganginum frá 1904 kom fram í svnishornum, sem tekin voru við Island árið 1913 og Árni rannsakaði. Af 32 síldum úr þessum árgangi voru 6 merktar eins og norska síldin. Sú mynd sem Árni gerði sér um göngur síldarinnar á milli Noregs og Islands var í stuttu mál þannig: Eiginleg heimkynni þessarar tegundar eru í hinni miklu hringiðu í hafinu rnilli Noregs, Jan Mayen, Islands og Eæreyja. Hún hrygnir í þess- ari hringiðu, þar sem kjörin eru hezt, en það er við Noreg. Lirfurnar alast upp í fjörðum Vestur- og Norður-Noregs og verða að smásíld þeirri, sem smásíldveiðar Norðmanna byggjast á. Þegar síldin er orðin 2-4 ára gömul, 22-24 cm á lengd, gengur hún frá landi. Hún dvelst þá í hring- iðunni miklu og berst um með straumnum. Þegar hún verður kvnþroska, leitar hún upp að norsku ströndinni til hrygningar og er þá 5-7 ára gömul. Árni telur, að fyrstu árin eftir kynþroskann dveljist síldin í innri hluta straumhringsins og berist því tiltölulega lítið af henni til íslands á þeim aldri. Eftir því sem hún eldist, færir hún sig utar í hringinn og „norðanstraumurinn getur haldið henni eins og þrotlausu gullflóði upp að norðurströnd landsins" (Norðurlands-síldin, hls. 271). Eftir þetta hring- sólar hún svo með strnumnum vestur í ætisleit og síðan austur um haf til hrygningar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.