Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1980, Qupperneq 14

Andvari - 01.01.1980, Qupperneq 14
12 JÓN JÓNSSON ANDVARI að rannsóknir hófust, en það var árgangurinn frá árinu 1922. Þessi ár- gangur var svo sterkur, að hann bar uppi veiðina í mörg ár. I ofangreindri skýrslu gerir hann sér eftirfarandi hugmyndir um fram- tíð þessara rannsókna (bls. 69-70): „Með aldursrannsóknum er alhægt að sjá, hvaða árgangar veiðast á þessum og þessum stað. Sé safnað nægilega miklum gögnurn til aldurs- rannsókna, má nákvæmlega, eða allnákvæmlega gera sér grein fyrir, h\re mikla hlutdeild hver árgangur á í aflanum (reiknað í % af öllum afla), og eins má fylgja hverjum árgangi ár eftir ár og rneta styrkleik hans og þýðingu fyrir þorskaflann. Eins og nú standa sakir, er því hægt að gera grein fyrir eðli þorskstofnsins, eða því, hvaða árgangar séu í honum það og þ:ð árið. En hvernig á að fara að rannsaka þorskmagnið í sjónumr Engum dettur að vísu í hua að fara að glíma við að telja þorskana á mið- um landsins, eða geta sér til um tölu þeirra og þunga, en hitt væri alhægt, að bera saman þorskmagnið ár frá ári, ef hægt væri að afla þeirra upp- lvsinga, sem þar til þurfa og fiskimenn einir geta gefið. I fiskiskýrslunum okkar má sjá, hve margar smálestir af þorski veiðast hér á ári hverju. Þetta er náttúrulega gott og hlessað, en það gefur aðeins upplýsingar um, hvað fiskveiðiflotinn okkar framleiðir mikið af vöru. Eigi að komast fyrir um það, hvað mikið fiskimagnið hafi verið, miðað við eitthvert þekkt ár, eða meðaltalið af vissum árafjölda, er ekki nóg að vita, hvað mikið veiðist. Maður verður einnig að fá upplýsingar urn þá fyrir- höfn, sem var nauðsynleg, til þess að öðlast veiðina. Auk þess þarf einnig að gefa veiðina upp í fjölda, því það eru einstaklingarnir í ríki þorskanna, sem skipta máli, en ekki sameiginlegur þungi óákveðins fjölda í smálest- um. Það er því bráðnauðsynlegt að koma því á, að láta telja fiskinn, á hvaða skipum sem er; það er engin fvrirhöfn, þegar hver fiskur er hand- leikinn á annað borð, en mun hafa feiknamikla þvðingu fyrir rannsókn- irnar, og þar með einnig fyrir útveginn, þegar fram í sækir. Ef nú enn- fremur er gefið upp, hvað þurfti að draga margar lóðir (rnörg þúsund öngla), eða toga í marga tíma, til þess að veiða þennan ákveðna fjölda fiska, ]iá liggur landið opið við til að gera sér grein fvrir fiskimagninu. Fiskimagnið nriðast þá við fjölda fiska, veidda á þúsund öngla, eða í 10 net. eða í 100 klukkustundar langa botnvörpudrætti. Sem dæmi upp á þvðingu þessara upplýsinga skal ég taka dæmi frá Skallagrímsaflanum. 8.-9. maí 1931 veiddi Skallagrímur ca. 5800 fiska á 4.5 klst. á Hvalbaksbanka og höllunum í kring, eða með öðrum orðum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.