Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1980, Síða 15

Andvari - 01.01.1980, Síða 15
andvari ÁRNI FRIÐRIKSSON 13 ca. 1300 fiska á klst. að meðaltali. 12.-13. maí 1931 veiddi hann 490 fiska á 2?A klst. á Strandagrunni, eða 180 fiska að meðaltali á klst. Þetta sýnir okkur strax, að fiskimergðin hefir verið 1300 á Hvalbaksbanka, á móti 180 á Strandagrunni; það hefir verið urn 7 sinnum meira urn fisk á fyrrnefnda staðnum en þeim síðarnefnda. Nú segja aldursrannsóknirnar, að 27.9% af fiskinum fyrir austan hafi verið 8 vetra, en af fiskinum fyrir vestan var 20.7% 8 vetra. Ef við vitum ekkert um aflamagnið, getum við glæpzt til að trúa því, að þessi árgangur hafi verið nokkurn veginn jafn áhrifamikill fyrir austan og vestan, aðeins einum fimmta hluta meira um hann fyrir austan. En nú vitum við, að með sörnu fyrirhöfn veiddust 1300 fiskar á Hvalbaksbanka, en aðeins 180 á Strandagrunni. Nú má reikna út, hve margir 8 vetra fiskar hafi veiðzt á hverjum stað (með sömu fyrir- 'höfn : varpan dregin í 1 klst.), og það kemur þá í ljós, að á Hvalbaks- banka veiddust 360, en á Strandagrunni 37, eða aðeins rúmlega tíundi hluti. Við komumst þá að þeirri niðurstöðu, að það er alhægt að gera sér grein fyrir fiskimagninu í sjónurn, en til þess þarf að bæta tveim upp- lýsingum við í aflaskýrslurnar, það þarf að tilgreina fiskafjöldann, og það þarf að tilgreina fyrirhöfnina (hvað rnargir önglar voru dregnir - í þús- undum, eða hvað margar klst. botnvarpan var dregin). Það er enginn efi á því, að megnið af þorskinum, sem hér fiskast, veiðist á vertíðinni, rneðan hrygningartíminn stendur yfir. Þess vegna er það þýðingarmest að geta sagt fyrir um það, hvernig vertíðaraflinn verð- ur, og ennfremur, hvaða árganga er að vænta á rniðin, eða með öðrum orðum, hvað fiskurinn er stór. Það þarf að rannsaka styrkleik árgang- anna fyrirfram, áður en þeir koma í gagnið, en þetta er hugsanlegt með þrennu móti: a) Með því að rannsaka magn þorskseiðanna í svifinu, þegar hrygn- ingunni er lokið. b) Með því að rannsaka magn smáfisksins á fjörðunum, víðs vegar við land (álavörpurannsóknir). c) Með því að rannsaka, hvað rnikið ber á smáfiski úr mismunandi árgöngum á ýmsum miðum landsins. Fyrstu rannsóknina er erfitt að framkvæma, bæði vegna þess að illt er að finna fjölda seiðanna með þeim áhöldum, sem nú eru þekkt, og svo er enginn vissa fyrir því, hvað mikið af seiðunum kemst upp. Idinar aðferðirnar tvær er sjálfsagt að nota. Það þyrfti að draga með álavörpu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.