Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1980, Síða 18

Andvari - 01.01.1980, Síða 18
16 JÓN JÓNSSON ANDVARI Þegar síðari heimsstyrjöld skall á, ákvað ríkisstjórnin að leigja skipið til fiskflutninga eins og að framan getur, og lauk þar með þætti þess í sögu íslenzkra hafrannsókna. Rannsóknaaðstaðan um borð í Þór hafði í för með sér meiri mögu- leika til gagnasöfnunar en áður, en auk þorsks og síldar var safnað tals- verðum gögnum af ýsu, ufsa, lýsu, spærlingi, kolmunna, lúðu, skarkola og karfa. Voru gerðar umfangsmiklar lengdarmælingar á þessum tegundum og talsvert af þeim ákvarðað með tilliti til aldurs. A árunum 1937-1939 ákvarðaði Arni t. d. aldur á tæplega 13 þús. þorskum og lét mæla lengd á rúmlega 100 þúsund, auk þess sem hann aldursgreindi tæplega 25 þús- und þorska á árunum 1928—1936. Þeir sem til þekkja vita, að hér er um mjög mikla vinnu að ræða og það jafnhliða fjölmörgum öðrum rann- sóknum, enda var Arni hamhleypa til allrar vinnu. Gerðar voru einnig aldursákvarðanir á öðrum þeim tegundum, sem nefndar voru hér að ofan að undanteknum karfanum. Auk rannsókna á fiski voru gerðar margvíslegar athuganir á ýmsum hryggíeysingjum svo sem rækju, leturhumri og kolkrabba (smokkfiski). A þessum árum voru einnig framkvæmdar allmiklar rannsóknir á plöntusvifi, og annaðist þær dr. Finnur Guðmundsson. Voru rannsóknir þessar gerðar bæði í leiðöngrum Þórs svo og með skipum Eimskipafélags Islands. Þá var árið 1934 byrjað á rannsóknum með s. k. átuháf, en það er holur sívalningur með silkisigti, sem hægt er að draga á eftir hvaða skipi sem er á ful'lri ferð. Með tæki þessu fékkst allglögg vitneskja um samband- ið milli átumergðar og síldarmagnsins í sjónum. Ekki var hægt að sinna sjórannsóknum að neinu ráði. Þó var safnað sýnishornum af sjó víðs vegar við landið, en gögnin síðan send til Kaup- mannahafnar til frekari athugana. Snemma var Arna ljóst, að sóknin í íslenzku fiskstofnana var orðin hættulega mikil og sumir þeirra voru farnir að láta á sjá ískyggilega á ár- unum fyrir síðari heimsstyrjöldina. Af þeim sökum lagði íslenzka ríkis- stjórnin fram tillögu á alþjóðafundi í London árið 1937 um möskvastærð í botnvörpu og stærðartakmarkanir á lönduðum fiski, þess efnis, að loka Faxaflóa í tilraunaskyni fyrir öllum botnvörpuveiðum. Tillaga þessi var reist á þeirri staðreynd, að Faxaflói er þýðingarmikið uppeldissvæði fyrir ýmsar tegundir nytjafiska svo sem ýsu, skarkola og lúðu. Brezku fiski- skýrslurnar voru reyndar sjálfar ólygnastar um áhrif veiðanna á þessa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.