Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1980, Page 22

Andvari - 01.01.1980, Page 22
20 JÓN JÓNSSON ANDVARI Eftir Arna Friðriksson liggur mikill fjöldi ritgerða á sviði almennrar náttúrufræði og fiskifræði. Fyrstu skýrslur hans um fiskirannsóknir birtust í ársritum Fiskifélags Islands á árunuin 1932-1937, en eftir að hann tók við stjórn fiskideildar, hirti hann undirstöður rannsókna sinna í Ritum Fiskideildar, oa kom fyrsta skýrslan um rannsóknir fiskideildar árið 1940 og fjallaði um rann- sóknir á árunum 1937—1939. Rit Fiskideildar er nú aðalritröð Hafrann- sóknastofnunar, og birtast þar einungis ritgerðir á erlendum má'lum, aðal- lega ensku. Hér að framan hefur oft verið vísað í rit hans um Norðurlandssíldina, sem út kom árið 1944. Þetta er án efa aðalverk Árna Friðrikssonar, og vöktu kenningar hans um göngur síldarinnar milli Noregs og Islands feikna athygli jafnt innanlands sem utan. Greinarhöfundur man eftir því, að nokkrir starfshræður hans tóku þessu fálega, en það kom fljótlega annað hljóð í strokkinn, þegar árangur síldarmerkinganna fór að koma í ljós. I Ritum Fiskideildar gerði Árni, svo sem að ofan segir, grein fyrir rannsóknum sínum eftir að hann hætti hjá Fiskifélagi Islands. Hann skýrði þar frá laxarannsóknum sínum á árunum 1937-1939, rannsóknum sín- um og dr. Gunthers Timmermanns á hrygningarstöðvum vorgotssíldar 1950, og í því riti hirtu þeir Olav Aasen skýrslur sínar um norsk-íslenzku síldarmerkingarnar og árangur þeirra. Arni skrifaði einnig mikið í Náttúrufræðinginn um hin margvísleg- ustu efni og eins í Ægi, tímarit Fiskifélags íslands, og Víkinginn, tíma- rit Farmanna- og fiskimannasambands Islands. Þá birti hann einnig árlegar skýrslur um ástand fiskstofna á íslands- miðum í ritum Alþjóðahafrannsóknaráðsins, Journal du Conseil og Rapport et Proces Verbaux. Aður hefur verið getið bókar hans Aldah\'örf í dýraríkinu, sem kom út árið 1932, en þar rekur hann þróunarsögu lífsins á jörðinni á skýran og alþýðlegan hátt. Sarna ár kom út bók hans Skarkolaveiðar lslendinga og dragnótin. Tilgangur bókarinnar var að kynna Islendingum dragnóta- veiðar á hlutlægan hátt og reifa ýnrislegt það, sem dragnótinni hafði verið fundið til foráttu. Bókin er einnig almennt yfirlit um fiskveiðar Islendinga og áhrif veiðanna á helztu fiskstofna okkar. Árni var ein- dreginn fylgjandi dragnótar og taldi hana bezta möguleikann til að rétta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.