Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1980, Síða 113

Andvari - 01.01.1980, Síða 113
andvari TIL JÓNS SIGURÐSSONAR Á GAUTLÖNDUM 111 geir, Hólmfríður, Bjarni, Solveig. Efnalítill mátti ég alltaf heita, því fólkið á heiro ilinu var jafnan frá 14-20 manns, en aldrei leið ég skort, því ég hafði ætíð láns- traust, enda lét ég aldrei skuldir ílengjast hjá mér að þarflausu.“ „Vorið 1829 flutti ég mig, eftir fjórtán ára veru í Vogum, búferlum á föðurleifð mína, Reykjahlíð. Nú hélt ég áfram að kenna fjórum sonum mínum, er allir síðan urðu prestar. Eftir að ég kom að Reykjahlíð, hafði ég ávallt þungt hús og mann- margt. Fæddust mér enn þrjú börn: Ragnheiður, er dó á fyrstu viku, Benedikt og Karólína Jakobína. Börnunum hef ég fyrir guðs náð sæmilega komið á fót. Hafa þau eitt eftir annað gifzt frá mér. Vorið 1842 tók eg Þorlák son minn fyrir að- stoðarprest, þangað til ég 1849 fór að Kirkjubæ í Tungu. Líf mitt hefur framleiðzt með mæðu og erfiði, en þó fyrir guðs náð með nokk- urri sigursæld, þegar á allt er litið. Af náttúru hef ég mest verið hneigður til bráð- lyndis og munaðar. Guði sé lof, sem hefur eflt mig til að geta sett hvorutveggju nokkrar skorður.“ Hólmum, 6ta Janúar 1853. Elskulegi tengdasonur! Jeg man ekki, hvað og hvað langt er síöan eg skrifaði þér, en það man jeg, að þú átt hjá mér óbetalað gott og ræki- legt bréf. Hefi jeg að vísu hugsað að leita mér afsökunar með því, að kona mín hefur skrifað konu þinni, dóttir okkar, oftast nær til og að fregn um okkar hagi hafi borizt frá Reykjahlíð, því þangað hefi eg oftast skrifað ein- hvörja línu, og ofan á allt þetta hefur Signý okkar, sem kom til ykkar í vor og var hjá ykkur í haust, sagt ykkur allt það ljósasta af okkar högum. Guði sé lof! Ferð okkar að Kirkjubæ, vera þar og aðtektir, sérílagi kirkjubygg- ingin, lukkaðist okkur blessunarlega, og með okkur burtfarandi var viðkomandi S prófastur vel ánægður, og veit jeg ekki betur en sóknarbændur væru það Iíka, því öllum, sem þjónuðu með nokkr- um dug að kirkjuerfiðinu, gaf eg dug- lega þokkabót og glaðning af þeim gömlu kirkjuviðum, hvörja eg keypti allasaman einmitt til að útbýta þeim með þessu móti. Jeg naut kirkjubygg- ingarinnar, að eg fékk % hluti af brauðsins föstu inntektum, sem er bless- uð stoð til framfæris okkur í ellinni Að vísu kann presturinn, sem eftir mig kom, Sr. Magnús Bergsson frá Stöð, álíta sér óhag af mínum inntektarhluta, en jeg bað hann aðgæta, að hann er liðugt fimmtugur maður, en eg kom þangað á 69da aldursári. Hann hefur því líks að vænta sem eg, spari guð hann til elliáranna. Sá prestur er góð- ur kennimaður, en hefur bágan búskap og fjárhag. Lánsmanneskjur tel jeg okkur að komast samt með góðu móti í burtu, þegar við fórum það, því við vorum orðin óhæf til so stórrar umhyggju sem Kirkjubær útheimti. Hérum bil mánuð frá því komum hér, vórum við bæði, sérílagi eg, ógnar lasin, en skánaði aftur, so jeg tók á orfi mér til skemmtunar, hefur orðið sosem góð dagslátta, og oft var eg við [að]
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.