Andvari - 01.01.1980, Page 145
andvari
NOKKRAR GAMANSAMLEGAR VÍSUR
143
Þér skiljid, bœdi konum og köllum
og kvensnijtum jyrst og sídast öllum,
svo enginn skiljist undan hér,
velnejndur eg í versa spjöllum
vil ydur hér med þakkað já
jyrir allt gott, ó, jyrir, já,
jyrir meira en nejna má,
jyrir sleikjur úr jlautadöllum
jrammi í búrum og inni á pöllum,
jyrir þorskhöjuð, jyrir smér,
jyrir að skó og sokka aj mér
dæstum á kvöldin dróguð þér,
þegar eg kom í jönn aj jjöllum,
jyrir hvert orð og augnaráð,
sem óverðugur eg hej þáð
árla og síd aj yðar náð
og enginn penni getur talið.
Því er nú meir en miður og ver,
að mögulegt varla slíku er
að troða innan í arkar skjalið,
enda kannske það væri galið
að tína hvert orð og atvik hér,
sem áttum jorðum saman vér.
Við höjum það svona hvert hjá sér,
það er svo margbreytt heimahjalið.
Svo langt jrá yður það er þungt
þegjandi að sitja hérna og skrija,
á minningunni magur lija
og merglausri von, er þrátt vill bija,
en það hjálpar ekki á því að klija.
Þá er mér bezt að setja punkt.
Bólu-Hjálmar hefur færri orð um í erindi, er nefnist Beðið að heilsa. En hann
var eitt sinn staddur á bæ og bað kvenmann, er þaðan fór, að skila kveðju sinni
á næsta bæ, og kvað:
Heilsa bið eg heilögum,
- hina læt eg vera -
það er að segja sannkristnum,
sem að dyggðir bera.