Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 129

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 129
andvari RÖDD ÚR HÁTALARA - SKILABOÐ í TÓTTARVEGG 127 tveggja skáldsagna sinna í þeim skáldsögum sem á eftir komu, Þjófiir í Paradís (1967) og Norðan við stríð (1971). í stað gagnrýni og innsæis í félagslega þætti búferlaflutn- inganna sé þar komin afturhaldssemi sem skrifi þjóðfélagsbreytingar og hreyfiafl þeirra á reikning óumflýjanlegs eðlis eða afla sem eru manninum óviðráðanleg. Hafi fyrstu tvær sögurnar tjáð „sársauka þess sem verður að yfirgefa líf sem á sér ekki lengur efna- legar forsendur" (bls. 129), bóli í síðari sögunum ekkert á „örvæntingu yfir lífskjörunum í sveitinni og framtíðarhorfum búskaparins“ (bls. 131). Sveitin er draumaland án gagn- rýnins mótvægis borgarinnar og því verði hún „fölsk“. Gefi maður sér þær forsendur, líkt og Vésteinn virðist gera, að bókmenntir séu skrifaðar til að bera vitni um stolta framsókn Mannsins og beri að skoðast út frá þeim mælikvarða, eru þessar niðurstöður réttar og margt í ábendingum hans er að sönnu rétt. Hins vegar skekkir það eilítið myndina að Unglingsvetur (1979) er síður en svo þessu marki brenndur, sveitin er horfin og búin og lífið á mölinni er undirselt harðneskjulegu markaðssiðferði sem skoðað er í fremur neikvæðu ljósi en hitt. Munurinn á Landi og sonum og Þjófi í Paradís er einnig ekki eins mikill og Vésteinn lætur að liggja. í báðum bókum er leitast við að úthýsa nútímavæðingunni til að betra sé að skoða samskiptaform, upplýsingamiðlun og vinnu- heim horfins dreifbýlisheims, til að betra sé að lýsa heimi fortíðarinnar. Helsti munur- inn er sá að í seinni bókinni er skrefið stigið til fulls. Par sprettur Arkadía fram fullsköp- uð. Báðar bækurnar byggja á táknlegri lýsingu en ekki eiginlegu raunsæi. Þess vegna er Sjötíu og níu afstöðinni líka eina raunverulega samtímasaga Indriða G. Porsteinssonar. Einnig er athyglisvert að lesa „fyrstu viðbrögð“ Ólafs Jónssonar við sögum Indriða. Margt af því sem hér er sagt er ekki annað en tilraun til að dýpka það sem hann kom auga á þegar við útkomu bókanna. Sjá: Ólafur Jónsson: Líka líf. Reykjavík 1979, bls. 18-33. 1E Njörður P. Njarðvík, bls. 45. 12. Njörður P. Njarðvík, bls. 42. 13. Sjá Ásgeir Sigurgestsson: Áfram veginn. . . Saga bifreiðaviðgerða og Félags bifvélavirkja á síðari hluta aldarinnar. (Safn til Iðnsögu íslendinga 3B) Reykjavík 1991, bls. 30. Árni G. Eylands: Búvélar og rœktun. Reykjavík 1950. Sem og: Árni G. Eylands: Skurðgröfur Vélasjóðs 1942-1966. Reykjavík 1967. Þess má til gamans geta að Árni G. Eylands var líka skáld og í kvæðum hans frá sjötta áratugnum er mikið fjallað um þau undur sem vélvæðing sveitanna hafði komið í kring; þetta voru lofkvæði um ný grasafbrigði, tilbú- inn áburð og súgþurrkun. Sjá ljóðabókina Gróður. Reykjavík 1958. 14. Magnús S. Magnússon: „Efnahagsþróun á íslandi 1880-1990“. íslensk þjóðfélagsþróun 1880-1990, ritstj. Guðmundur Hálfdanarson og Svanur Kristjánsson. Reykjavík 1993, bls. 151. 15. Magnús S. Magnússon, bls. 145. 16. Magnús S. Magnússon, bls. 146. 17. Bandaríski fræðimaðurinn Leo Marx greinir í riti sínu um þróun myndmáls hjarðbók- mennta á síðustu öldum, The Machine in the Garden. Technology and the Pastoral ldeal in America. New York 1964, hvernig tilkoma vélarinnar breytir samspili siðmenningar og óbrotinna lifnaðarhátta í hjarðskáldskaparhefðinni. Um leið og vélin ræðst inn í nátt- úruna verða markalínur menningar og náttúru sífellt flóknari og margbreytilegri. Lest sem brunar gegnum „óspillt“ landslag tengir náttúru og siðmenningu á allt annan hátt en þegar dreifbýli og þéttbýli er stillt upp hvoru gegnt öðru. 18. Jonathan Bate: Romantic Ecology: Wordsworth and the Environmental Tradition. London & New York 1991. 19- Sjá klassískt rit „föður“ upplýsingafræðinnar og helsta lærisveins hans: Claude E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.