Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2001, Side 164

Andvari - 01.01.2001, Side 164
162 soffi'a auður birgisdóttir ANDVARI „varð manneskjan sem slík ekki að sjálfstæðu viðfangsefni „snoturra vís- inda“ fyrr en á seinni hluta átjándu aldar. Fram að þeim tíma er eins og íslenskum rithöfundum hafi verið ofviða að lýsa tilfinningalegri reynslu sinni svo nokkru næmi.“4 En fyrst í röð eiginlegra sjálfsævisagna á íslensku er Reisubók séra Olafs Egilssonar (1564—1639) en Ólafur var í hópi þeirra sem rænt var í Vest- mannaeyjum í svonefndu Tyrkjaráni og færður sem bandingi til Alsír árið 1637. Matthías Viðar segir sögu Ólafs lýsa: ánauð, missi og hrakningum, ferð inn í ókennilegan heim, en um leið [sé] hún andleg viðureign, leiðangur hið innra; höfundur reynir að samræma trú sína og reynslu, raða einstökum atburðum í samhengi og gæða þá tilgangi. Það gerir hann með því að laga upplifun sína að guðfræðilegri fyrirmynd; hún á að staðfesta eilíft gildi píslarsögunnar - að líf hvers manns, hverrar þjóðar, er píslarsaga og krossfestingarupprisa.5 Að mati Matthíasar Viðars hefur reisubók séra Ólafs því „táknrænt hlutverk líkt og píslaryfirbót miðalda, kjarni hans er viðurkenning staðreyndar en ekki persónuleg játning, enda lýtur frásögnin formgerð þrautagöngu; sagt er frá krossfestingu þjóðar, þraut hennar og upprisu í mynd prests.“6 Tvær aðrar merkar reisubækur frá sautjándu öld fylgja í kjölfarið á Reisu- bók séra Ólafs Egilssonar en það eru Reisubók Jóns Olafssonar Indíafara, sem kom út 1661, og Reisusaga Asgeirs Sigurðssonar snikkara sem skrifuð er að öllum líkindum á síðustu árum sautjándu aldarinnar. Sú fyrrnefnda er merkileg fyrir margra hluta sakir, hún býr yfir margbreytilegri frásagnarhætti og stíl en hinar bækumar og eins og Matthías Viðar bendir á þá er hún mót- sagnakenndari og írónískari, „veröldin er ekki skilgreind fyrirfram líkt og hjá séra Ólafi heldur verður hún til við upplifun einstaklings“.7 Á árunum 1784—1791 skrifar séra Jón Steingrímsson, oft kallaður eld- klerkurinn, sjálfsævisögu sem hann kallar: Æfisaga Jóns prófasts Stein- grímssonar eptir sjálfan hann. Ævisögu séra Jóns er unnt að tengja bæði við verk Ágústínusar og Rousseau. Fyrir honum virðist nefnilega hafa vakað öðrum þræði að rétta við álit sitt í augum samtíðarmanna sinna og eftirkom- anda. Markmið Jóns var að segja sannleikann um líf sitt, frá sínu sjónarhomi, svo „frómlega og einfaldlega“ sem honum er unnt án nokkurrar „stílunar- viðhafnar“, eins og hann orðar það sjálfur. í bók sinni um ævisögu Jóns Steingrímssonar og önnur sjálfsævisöguleg skrif frá átjándu og nítjándu öld bendir Eiríkur Guðmundsson á að séra Jón stendur að vissu leyti á mörkum tveggja tíma; í sögu hans má sjá þræði sem rekja má allt aftur til heilags Ágústínusar; hann „ber kennsl á sjálfan sig sem syndara [...] talar um „gjá- lífisár" sín, bernskuna, en þá er manninum hættast við falli, samkvæmt Ágústínusi.“8 í verki Jóns má einnig sjá áhrif helgisagnahefðarinnar; hann tekur út syndir sínar „með líkamlegum áverkum eða kvillum eins og algengt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.