Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1937, Page 11

Andvari - 01.01.1937, Page 11
Andvari Dr. Valtýr Guömundsson 7 til að ljúka málinu, og féll það þar með úr sögunni. — Dr. Valtýr missti ekki trúna á járnbrautir hér á landi, og eftir því áhugamáli sínu mun hann hafa valið nafn tímarits, sem stofnað var 1895, og hann var lengi rit- stjóri að. Það hét Eimreiðin, og er fremst í fyrsta árgangi grein með fyrirsögninni Járnbrautir og akbrautir, þar sem ritstjórinn lýsir stefnu sinni í samgöngumálum á sjó og landi. Vill hann leggja tvær aðaljárnbrautir, aðra frá Reykjavík austur um Arness- og Rangárvalla sýslur, hina til Akureyrar; fjölga skipaferðum milli íslands og útlanda, einkum til Englands, og bæta strandferðirnar. — Árið 1896 var dr. Valtýr kvaddur til Ameríku, til að rannsaka og grafa út rústir í útjaðrinum á Boston, sem sumir héldu, að væru frá dögum hinna fornu íslenzku Vínlandsfara, en hann komst að þeirri niðurstöðu, að svo mundi ekki vera, heldur mundu rústirnar stafa frá hinum fyrstu landnámsmönnum eftir daga Kólumbusar. Fór dr. Valtýr víða um byggðir Vestur-íslendinga, og fann þá móður sína og hálfsystkini. Skrifaði hann skemmtilega ferðasögu í Eimreiðina árið eftir, og lýkur greininni með þeim ummælum, að ekki muni takast að hefta vesturferðir með því að úthúða Ameríku og Vestur- íslendingum, en betra ráð mundi að bæta samgöngur og atvinnuvegi, svo að öllum yrði ljóst, að lífvænlegt væri í landinu. — í þessari Ameríkuför var Þorsteinn Erlingsson skáld með dr. Valtý. Á þeim árum, sem hér um ræðir, tók eitt mál hug þjóðarinnar meir en öll önnur. Það var stjórnarskrár- málið, sem og var kallað endurskoðunarmál, því að það snerist um endurskoðun stjórnarskrárinnar frá 1874. Alþingi hafði fjórum sinnum samþykkt frumvörp um nýja stjórnarskrá: 1885 og á aukaþingi 1886, 1893 og á aukaþingi 1894. Vfir ísland skyldi skipa landstjóra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.