Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Síða 13

Andvari - 01.01.1937, Síða 13
Andvari Dr. Valtýr Quðmundsson 9 sem að vísu var ekki farið fram á stjórn búsetta á ís- landi, en mælt með þeim kröfum alþingis, að sérmál íslands skyldu ekki borin upp í ríkisráðinu, og að ísland fengi sérstakan ráðgjafa með fullri ábyrgð fyrir alþingi. Samt var nei stjórnarinnar ekki með öllu svo þvert nú sem fyrr hafði verið. Dr. Valtýr flutti frumvarp til stjórn- arskrárbreytingar, vafalaust í samráði við þáverandi ís- landsráðgjafa Rump, en Nellemann, sem sleppt hafði ráðgjafaembætti árið áður, mun hafa átt mikinn þátt í því, og átti það vísa staðfestingu, ef samþykkt yrði af alþingi. Aðalefni frumvarpsins var, að ráðgjafi íslands skyldi eiga sæti á alþingi og bera fyrir þinginu ábyrgð allra stjórnarathafna sinna, en ekki að eins á því, að stjórnarskráin væri haldin, eins og ábyrgð ráðgjafans var háttað eftir stjórnarskránni frá 1874. Tilgangurinn var vitaskuld sá, að ráðgjafinn yrði íslendingur, en búsettur í Kaupmannahöfn eftir sem áður. Urðu skiptar skoðan- ir um frumvarpið þegar er það kom fram. Dr. Valtýr og þeir, sem honum fylgdu, lögðu áherzlu á það, að eftir frumvarpinu ætti ráðgjafinn að vera Islendingur, mæta á alþingi og bera fyrir því fulla ábyrgð, og töldu þetta mikla stjórnarbót, þar sem ísland hafði þá útlend- an ráðgjafa, sem aldrei leit landið augum, gegndi öðru miklu umfangsmeira ráðgjafaembætti og var því nær á- byrgðarlaus. Aftur á móti töldu sumir frumvarpið fara í öfuga átt, því að íslenzkur ráðgjafi í Höfn mundi verða ráðríkari en hinir dönsku íslandsráðgjafar, og taka til sín mikið af því valdi, sem þeir létu landshöfðingjann fara með, og mundi vald á þann hátt flytjast út úr Iand- inu. Raddir heyrðust í báðum deildum þingsins um nauð- syn á alinnlendri stjórn, búsettri í landinu sjálfu, en það atriði skipti samt ekki flokkum, heldur hitt, hvort alþingi skyldi sætta sig við uppburð íslenzkra sér-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.