Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1937, Side 16

Andvari - 01.01.1937, Side 16
12 Dr. Valtýr Guðmundsson Andvari steinn Erlingsson 1896—1900, Þorsteinn Gíslason úr þuí) og Fjallkonan (Valdimar Ásmundsson). Dagskrá (Einar Benediktsson) barðist allra blaða ákafast gegn valtýskunni, en það blað hætti að koma út 1898. Þjóð- ólfur (Hannes Þorsteinsson) var aðalmálgagn þeirra, er gegn valtýskunni stóðu, öll þau ár, sem um hana var deilt, og sömu stefnu fylgdu blöðin Austri (Skafti Jós- efsson) og Stefnir (Björn Jónsson.) — Hafi valtýingar gert sér vonir um góðar undirtektir hjá stjórninni við hinu hógværa ávarpi efri deildar 1897, þá reyndist það of- mikil bjartsýni. Stjórnin sagði, að í raun og veru hefðu báðar deildir alþingis 1897 haft sama ranga skilninginr. á stöðu íslands í ríkinu, og taldi því þýðingarlaust að leggja fyrir þingið frumvarp um stjórnarskrárbreytingu. Þrátt fyrir þetta svar stjórnarinnar vildi meirihluti efri deildar enn leita samkomulags, og samþykkti á ný frum- varp sitt frá fyrra þingi, með þeim breytingum, sem eft- ir svari stjórnarinnar mátti ætla, að gætu gert frum- varpið aðgengilegt í hennar augum, og var það þá sam- hljóða frumvarpi dr. Valtýs 1897, en þegar til neðri deild- ar kom, féll frumvarpið við fyrstu umræðu með jöfnum atkvæðum, án þess að nefnd væri sett í málið. Bene- dikt Sveinsson dó um þingtímann, og misstu þeir, sem lengst gengu í sjálfstæðiskröfunum, þar foringja sinn. Þetta var síðasta þing kjörtímabilsins, og kosningar til alþingis áttu að fara fram á næsta ári. í kosningabarátt- unni var Magnús Stephensen landshöfðingi jafnvel talinn foringi þeirra, sem voru andvígir valtýskunni, og aðra for- ustu hefir varla verið um að ræða, eftir fráfall Benedikts Sveinssonar. Kosningarimman var mjög hörð. Valtýingar kölluðu andstæðinga sína afturhaldsmenn og stjórnar- bótarfjendur, sögðu, að þeir berðust í raun og veru fyrir því, að halda stjórnarfarinu óbreyttu með öllu, til þess
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.