Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Síða 21

Andvari - 01.01.1937, Síða 21
Andvari Dr. Valtýr Guömundsson 17 sonar, en hann fylgdi skoðunum landvarnarflokksins, sem ekki vildi sætta sig við ríkisráðsákvæðið í stjórnar- skrárbreytingunni. Dr Valtýr gerði rækilega grein fyrir skoðunum sínum í stjórnarskrármálinu, og sagði, að ef nógu snemma hefði komizt á millibilsástand, líkt því sem hans flokkur hefði hugsað sér, þá væri nú komin miklu betri innlend stjórn en fælist í frumvarpi því, sem fyrir þinginu lægi, og hann kvaðst greiða atkvæði með, þrátt fyrir ýmsa annmarka á skipulaginu. Þó að nafn Valtýs Guðmundssonar sé einkum tengt við stjórnarskrárdeiluna 1897—1901, mun hann jafnan hafa talið verklegar framfarir þjóðinni í rauninni fullt svo mikilvægar sem breytingar á stjórnarskránni eða aukið pólitískt sjálfstæði. Mest verklegra framfaramála, sem þingin kring um síðustu aldamót fjölluðu um, var ritsímamálið, og átti dr. Valtýr frumkvæðið að þeirri tilhögun, sem höfð var, þegar símalagningunni loks var hrundið í framkvæmd, sem sé að leggja sæsímann til austfjarða og landlínu þaðan til Reykjavíkur, með til- lagi frá ritsímafélaginu, sem því svaraði, er sæsíminn mundi ódýrari til austfjarða en ef hann væri lagður til Þorlákshafnar eða einhvers staðar í nánd við Reykjavík, eins og menn höfðu upphaflega gert ráð fyrir. Átti dr. Valtýr hlut að því við innanríkisráðherra Dana og fjár- laganefnd ríkisþingsins, að tillagið úr ríkissjóði til sæ- símans var bundið því skilyrði, að ritsímafélagið legði fram 150,000 kr. til landsíma, ef sæsíminn lægi á land í Þorlákshöfn, en 300,000 kr., ef hann yrði lagður til austfjarða, og félagið (Mikla norræna) vildi heldur síð- ara kostinn. Á þessum grundvelli samþykktu þingin 1899 og 1901 fjárveitingar til sæsímans, og átti dr. Valtýr deilur við þá, er vildu leggja símann á land sem næst Reykjavík. Sýndi hann fram á, að landið mundi hafa 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.