Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Síða 27

Andvari - 01.01.1937, Síða 27
Andvari Fiskirannsóknir 23 þótt hún fjalli eingöngu um fugla, sérstaklega íslenzka fugla, þá er ástæða til að geta hennar hér, vegna þess að þar er tekið fram hið helzta um áhrif fuglanna á líf íslenzkra fiska, bæði í sjó og vötnum, en þau eru, eins og kunnugt er, margvísleg og ekki ávallt sem heppi- legust, hvorki fyrir fiskana né fiskveiðarnar, eins og ég líka benti á í ofangreindri skýrslu. Prentun og próf- arkalestur bókarinnar tók fyrir mér mikinn tíma. — í sumar er leið samdi ég fyrir Náttúrufræðinginn alþýð- lega grein um »Tífætta skjaldkrabba, íslenzkac, með stuttum leiðbeiningum og myndum til þess að þekkja þá eftir, og ýmsum upplýsingum um lífshætti þeirra. Var þessi ritgerð eiginlega alþýðlegur útdráttur úr skrá yfir íslenzk stórkrabbadýr (Malacostraca) í safni hins ísl. nátt- úrufræðifélags (birtist vonandi síðar á ensku). En þetta hefi ég meðfram gert vegna áhuga þess, sem nú er að vakna hjá fiskimönnum fyrir því að hagnýta sér betur en áður ýmis hin óæðri dýr við strendur landsins. — Loks vil ég geta þess, að ég hefi, eins og að undan- lörnu, birt stuttar skýrslur í »Ægi« um ísrek við Græn- land og ísland. Eru þær nú orðnar 17 talsins, hver með 5 kortum yfir ísrekið, fyrir mánuðina apríl—ágúst, og hafa því orðið töluverðan fróðleik að geyma, í handhægu Vfirliti og aðgengilegu formi. 2. Rannsóknarferðir og rannsóknir. 22. júní 1935 urðu Danir fyrir því óhappi, að hið á- 9æta rannsóknaskip þeirra, >Dana«, sökk í Norðursjón- Utn, skammt undan Jótlandsströndum, vegna ásiglingar þýzks togara í þoku á næturþeli og það svo skyndilega, að það var með naumindum, að skipshöfnin bjargaðist, en skipið týndist með öllum rannsóknaáhöldum, rann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.