Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Síða 32

Andvari - 01.01.1937, Síða 32
28 Fiskirannsóknir Andvart höldnu til lands. Nokkurir bátar, sem höfðu verið *vo djúpt, að þeir sáu ekki merkið, komust viðstöðulaust til lands. — f annað skipti, er ég kom í plássið, var það fyrsta sem ég heyrði, að nokkur skip hefðu þá um dag- inn snúið frá ófæru sundinu, en hefðu öll náð landi »fyrir austan nesið* í Þorkötlustaðanesi. Síðari vorferðina fór ég nokkuru fyrr á vertíðinni, 16.—21. apríl. enda var hrygningin nú skemmra á veg komin en í fyrra skiftið; eggin að byrja að losna í flest- um hrygnum, fáar hrygndar og svil í samsvarandi á- standi. Sýnir það enn einu sinni, að hrygning þorsksins við SV-strönd landsins byrjar ekki að ráði fyrri en um miðjan apríl og stendur yfir í mánuð, eða til vertíðar- loka. Afli var nú fremur lítill og all-frábrugðinn því, sem hann hafði verið undanfarin ár, bæði í Grindavík og annars staðar við SV-ströndina. Þá var mikill afli af mögrum fiski á lóð, samfara loðnuleysi, en nú mjög lít- ill, eins og þessi fiskstofn væri að ganga til þurrðar, en all-góður afli af netafiski, stórum og feitum á fisk og lifur, samfara all-miklum loðnuhlaupum (sjá síðar), kominn í staðinn, en varð minni en skyldi, vegna þess, að marga vantaði net, þau ýmist orðin úr sér gengin við langa og lélega geymslu, eða seld burtu í aðrar sveitir. Menn fengu þessa daga 400—600 fiska í eina trossu og þykir það góður afli. Eg sá sumt af þessum fiski; flest voru það ógotnir hængar með tóman maga (loðnan var fyrir löngu um garð gengin, gekk í vertíð- arbyrjun). Á lóðina var, sem sagt, mjög tregt og mis- jafn fiskur, tómur eða með fiskslóg í maga, mikið af keilu, miðlungs og smárri, margt af karfa, miðlungs og smáum, einstaka stórufsi, langa (helst smá), ýsa, lýsa, tindaskata o. fl.; háfur og skata hafði og fengizt áður og fór allur sá ruslfiskur í beinaherzluna, en ufsinn var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.