Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Síða 35

Andvari - 01.01.1937, Síða 35
Andvari Fiskirannsóknir 31 Orillubátar) geta flotið við hana, nema c. 4 tíma kring- um stórstraumsfjöru. b. S u m a r f e r ð i r fór ég einnig tvær á þessu tíma- bili, í ágústmán., til viðbótar við sumarferðir, er ég hefi stundum farið þangað áður, og var aðaltilgangurinn með þeim einkum að reyna að ná í yngstu árganga þorsks- ins til aldurs-ákvörðunar og jafnframt að athuga afla, sem kynni að berast á land. Fyrri ferðina fór ég 20.—26. ág. 1935. Dagana þar á undan höfðu fáeinir bátar róið til fiskjar og aflað nokkuð af þyrsklingi og stútungi, skötu og náskötu/én við bryggjuna (í Járngerðarstaðahverfinu) var mikill smá- ufsaafli (2. og 3. árg.) á dorg, eins og endranær. Vfir- byggður bátur, sem stundaði dragnótaveiðar um vorið, íékk töluvert af smáum og stórum skötusel í Hrauns- leir. Má það teljast óvenjulegur afli, sem bendir á, að þar muni vera nokkur uppvaxtarstöð fyrir þenna ófrýni- fega fisk, sem annars er hér fremur fátt um, en er hins vegar í miklu áliti sem ljúffengur matfiskur á útlendum Riarkaði (ísaður), þegar höfuð og þunnildi eru burttek- •n, enda gefur hann ekki góðu heilagfiski mikið eftir að gæðum. Síðari ferðina fór ég 14.—19. ág., en því miður var 8)ór þá lítið stundaður, vegna þess meðfram, að lítið aflaðist og vildu menn helzt kenna því um, að fiskurinn befði verið og væri fullur af æti (síli o. fl.) og tæki því ekki beitu; en hins vegar hefir það lengstum verið svo, að fátt er tíðast um fisk við SV-ströndina, bæði í Grinda- vík og annars staðar við úthafið á SV-landi, um hásum- ar‘ð (júlí og ág.), svo sjór er ekki stundaður nema í hjá- verkum. og aðallega til þess að fá sér nýjan fisk í soð- ‘ð, til tilbreytingar frá saltfiskinum og trosinu, sem þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.