Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1937, Page 42

Andvari - 01.01.1937, Page 42
38 Fiskirannsóknir Andvari þetta loðnuleysistímabil, hefir sjávarhiti hér við land ver- ið mun hærri en vanalega, einkum við NA- og A-land og loðna þar stundum mikil og sum árin óvenju snemma á ferðinni (í Eyjaf. t. d. í marz). Mætti því láta sér detta í hug, að hitinn við N- og A-land hefði þegar í marz verið svo hár (sbr. áður greint, bls. 35), að loðnan, sem annars er vön að verða að fara suður fyr- ir land til hrygningar í marz, hefði fundið hentug skil- yrði þarna nyrðra og eystra, og því hrygnt þar og hætt við að fara suður fyrir land1). Samfara loðnuleysinu syðra hefir verið mikil mergð af þorski, en honum oft mjög mögrum, ýmist á lifur eða fisk, eða hvort tveggja, einkum árin 1933 og 34, sem hafa verið regluleg »megringsár,« eins og þau hafa ver- ið nefnd hér árin, sem vetrarvertíðarfiskur hefir verið ó- venju magur. En ósagt skal það látið hér, hvort meg- urðin hafi stafað af of miklu fiskmagni í sjónum í hlut- falli við fæðuna, eða einhverju öðru. Loðnuleysisárin hefir netaafli brugðizt mjög við S-ströndina, nema í Vestmanneyjum (sum árin góður í Faxaflóa), en fiskur- inn mjög matlystugur, og afli á lóð því tíðast afar mik- ill (þó ekki 1936), samfara miklum afla í net á sumurn stöðum. Verður nú fróðlegt að vita, hvernig það verð- ur þetta ár, hvort loðnan sýnir sig aftur, líkt og síðastl. ár, eða loðnuleysið heldur áfram. C. Síldin við S- 09 SV-ströndina. Sumarið og haustið 1935, þegar síldin brást svo herfi- lega við Norðurland, gerðist sá merkilegi atburður, að gnægð síldar sýndi sig að vera við S- og SV-ströndina og gaf tilefni til mikillar veiði á þeim slóðum, en eink- um á svæðinu Grindavíkursjór — Eldeyjarbanki — Mið- 1) í Vestm. brást loðna mjög 1895—99. (Skýrsla 1909, bls. 41.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.