Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1937, Side 43

Andvari - 01.01.1937, Side 43
Andvari Fiskirannsóknir 39 nessjór — jökuldjúp, og það langt fram á haust. Varð þessi veiði til þess, að bæta mörgum upp aflaleysið við Norðurland. í sumar og haust er leið sýndi síldin sig aftur, enda þótt síldarmergð væri mikil við Norðurland alt fram á haust (eins og annars endra nær). Er nú svo langt komið, að farið er að verka og flytja út síld af þessum slóðum og nefna hana sérstöku markaðsnafni »FaxasíId«. Það er ekki ætlun mín að fara að lýsa frekara þessum nýju síldveiðum við SV-ströndina (í Faxaflóa og í ná- grenni hans), né síldinni sjálfri, þess gerist engin þörf, heldur hitt, að benda þeim, sem furðuðu sig á því, að síld væri að nokkuru ráði á þessum slóðum, að mönn- um hér syðra hefir lengi verið kunnugt um, að þar væri mikið um síld á stundum og að menn hafa lengi stundað þar síldveiðar, enda þótt það væri í smáum stíl. Svo að eg minnist fyrst á Faxaflóa sjálfan, þá má gera ráð fyrir, að síld hafi gengið í hann alla þá tíð, sem skilyrði hafa verið fyrir hendi, eða frá því löngu fyrir landnámstíð. Ekki er þess þó getið, að landnáms- nienn þeir, er bjuggu við flóann, hafi stundað síldveiði, ekki einu sinni Skallagrímur, sem var vanur henni frá Noregi og fekkst annars við margt. í fornsögunum er ekkert minnst á síldveiði, beinlinis.en nafnið Síldarmanna- Sata, sem kemur fyrir í Harðarsögu, og er enn við lýði, sem leið úr Hvalfirði innanverðum yfir í Borgarfjarðar- dali, bendir á, að Borgfirðingar hafi snemma farið til síldveiða eða síldarkaupa suður í Hvalfjörð, því að þar hafi þá mátt fá síld, sem gengið hafi inn í innstu voga fjarðarins, með fyrirdrætti (voðum), ef hana hefir þá ekki rekið á land, hlaupna undan selum eða hvölum. Annars er víst ekki í eldri ritum getið neitt um síld eða síld- veiði í flóanum, en >síldargarðar« eða >síldarmanna-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.