Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Síða 44

Andvari - 01.01.1937, Síða 44
40 Fiskirannsóknir Andvari garðar* eru nöfn á gömlum grjótgörðum, sem hlaðnir hafa verið út í mjóa og grunna voga til fyrirstöðu við síld- og laxveiðar, og eru leifar af einum slíkum garði í Grafarvogi fyrir innan Reykjavík. Ovíst er, hvenær þessi og aðrir slíkir garðar eru fyrst til orðnir og ekk- ert er skráð um síldveiðar við Faxaflóa á liðnum öld- um fyrri en eftir aldamótin 5 800, er kaupmenn í Hafn- arfirði voru að gera tilraunir með fyrirdráttarnet þar í firðinum, líkt og menn höfðu áður gert nokkuð að á Akureyri og ísafirði1). En þessar tilraunir féllu niður aftur og virðist sem lítið eða ekkert hafi verið fengizt við síldveiðar syðra fyrri en um eða eftir 1870 og þá senni- lega fyrir áhrif síldveiðanna, sem Norðmenn voru þá farnir að stunda á Austfjörðum. Hafa þessar fyrstu veið- ar víst eingöngu verið veiðar með lagnetum inni við land, til þess aðallega að afla síidar tii beitu. Það mun hafa verið um eða laust eftir þjóðhátíðina (1874), að menn við sunnanverðan Faxaflóa, í Keflavík, Njarðvíkum og inn með, fóru að gera tilraunir til að veiða síld, til beitu áðallega, með 20—30 fðm. löngum, 3—5 fðm. djúpum lagnetum og um 1880 voru þau orð- in nokkuð algeng og farin að breiðast út til nágranna- sveitanna. Eg man það, að um eða laust fyrir 1880 fengu nokkurir Grindvíkingar sér »síldarvörpur« (eins og þeir nefndu og nefna enn vanaleg síldarlagnet af ofangreindri stærð). Um 1880 var stofnað síldveiðafélag í Reykjavík í þeim tilgangi að veiða síld í lagnet til beitu og út- flutnings; en það lifði skammt og tilraunin til að verka síld til útflutnings lánaðist ekki. — 011 þessi síldveiði var lagnetaveiði inni við land. Fyrst kringum 1890, þegar 1) Sjá frekara: Um síld og síldarveiðar eftir Árna Thorsteins- son, landfógeta. Tímar. Bmfél. IV., bls. 3—5, Fiskana, bls. 415— 416 og Skýrslu 1896, bls. 168—169.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.