Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Síða 47

Andvari - 01.01.1937, Síða 47
Andvari Fiskirannsóknir 43 einu veiðist mergð af síld, þegar farið er að leita henn- ar á fjölda skipa, úl um allan sjó, líkt og gert var 1935 og gert er við Norðurland á sumrin, í stað þess, sem hingað til hefir annars átt sér stað, að aðeins sárafá skip hafa verið að fást við það og sennilega oft farið á niis við síldina. Það sem hér verður stuðzt við, eru ýmist eigin-at- huganir, upplýsingar, sem eg hefi fengið hjá merkum fiskimönnum (bátaformönnum, togaraskipstjórum) eða öðrum við síldveiðar riðnum, lítið eitt eftir blaða- eða (síðustu árin) útvarpsfréttum. Sumt af þessu hefi eg áð- ur birt í ýmsum skýrslum mínum til landshöfðingja og stiórnarráðs, en mest af því er tekið úr syrpum, sem e9 hefi krotað niður í sitt af hverju um fiskigöngur og aflabrögð hér við land síðan 1895, einkum við SV.-Iand. Það hefir verið ætlun manna undanfarið, að fullorðna síldin safnaðist um háveturinn í djúpin fyrir sunnan og vestan land og hrygndi svo þar á grunnunum nokkurn Ve9inn samtímis þorskinum (sbr. Fiskana, bls. 404—405). A þeim tíma verður hennar lítið sem ekkert vart inni í Faxaflóa og næsta lítið úti fyrir, svo að þess hefir jafn- Vel verið getið til (Árni Friðriksson), að hún mundi fara *‘l Noregs, til hrygningar. Hvað sem því annars líður, ma nefna dæmi þess, að vart hefir orðið við fullorðna síld (ásamt óþroskaðri) við S-ströndina vestanverða (Vestm. Reykjanes, lengra austan að hefi eg engar upplýs- •ngar) um háveturinn (desbr. til vorjafndægra) og skal nú tilfæra nokkur: 16/3 —02 sáust tvær síldartorfur í Evrarbakkabugnum af farþegaskipi. — Frá 20/3 til 3/< ~~03 var hafsíld, hvalir og fiskur öðru hvoru um allan sjó ^nilli Vestm. og Reykjaness. — Hafsíld mikil síðara hluta Vetrar, legið kyr (gotið) segir Þorst. Jónsson læknir í bréfi 18/4 -03. - Fullt af síld í Vestm. 16/2 -04. í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.