Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Síða 50

Andvari - 01.01.1937, Síða 50
46 Fiskirannsóknir Andvari eftir miðjan apríl, stundum ekki fyrr en í maí og er þar langt fram á haust, jafnvel fram í nóv., eins og sýnt hefir sig tvö síðustu ár, þar sem hún hefir veidd í stór- um stíl á þeim tíma til söltunar og útflutnings. Má ef- laust telja þetta svæði eitt af merkustu síldarmiðum landsins og næsta furðanlegt, að það var síldveiðimönn- um »ónumið Iand< þangað til á þessari öld. Um sama leyti og síldin fer aðsýna sig á djúpmiðunum (Eldeyjarbanka o. fl.), er hún komin inn í Jökuldjúp og líður þá tíðast ekki á löngu, áður en hún sé komin inn í Garðsjó, inn í Keflavíkursjó, jafnvel inn undir Voga- stapa eða lengra inn með, alt inn í Hafnarfjörð og KoIIa- fjörð (stundum hjá Viðey), eins og gerðist 26]4 —35, eða hún leitar af Köntunum (N.-Köntum) inn á grunnin í miðjum Flóanum: Hraunin og Sviðið, eða úr Jökul- djúpinu inn og norður í norðanverðan Flóann, inn undir Mýrar og Staðarsveit. Það ber jafnvel við, að hún sjáist inni í Borgarfirði og í Hvalfjörð gengur hún eflaust stundum. Mest er þetta gotin síld (vorg.) eða ógotin (sumargotsíld), sem ætlar að hrygna í flóanum. En eftir því sem á líður, (júlí—ág.), fer líka millisíld og smásíld að ganga í Flóann og með haustinu fer að koma stærri síld, stórsíld með, svo að síldarstóðið er mjög blandað; smá og stór millisíld, sem fitnar (verður spiksíld) smám- saman, stórsíld, feit eða mögur, eftir því hvort hún er vorgot- eða sumargotsíld og loks smásíld og jafnvel síldarseiði. Eflaust er margt af þessari stórsíld komið utan af grunnunum úti fyrir, úr Hafna- og Miðnessjó, þar sem kunnugir menn segja, að mergð sé af stórsíld í okt.—nóv., sem gangi nokkuð inn í Flóann í október, en ekki síðar. Hið blandaða síldarstóð gengur inn um allan Flóa, inn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.