Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1937, Page 52

Andvari - 01.01.1937, Page 52
48 Fiskirannsóknir Andvari ekki mæiti byrja fyrr, með hrygningu síldarinnar, og taka hana þá í boínvörpu, eins og mag. Árni Friðriks- son ræður til. Eg hefi minnst nokkurum sinnum á þetta atriði í skýrslum mínum, enda þótt ég hafi séð ýmsa erfiðleika á framkvæmdum, eins og hafnleysi við úthafið, stórviðri og úfinn sjó, vetur og haust og myrkrin á haustin. En síðustu ára viðburðir virðast benda í þá átt, að hafna sé nú ekki svo mjög þörf utan Flóa, þar sem menn hafa stóra vel haffæra mótorbáta til veiðanna frá höfnum þeim, sem þegar eru við Flóann, og ýmis tæki til að auka öryggi fiskimanna koma með hverju ári; þó mun ekki af veita, að gætilega sé farið að því að sækja langt út á opið haf í svartasta skammdeginu, eða þegar mestur er veðrahamurinn og vart fljótlegra að ná inn rek- netatrossunni en lóðinni, ef ofviðri skellur snögglega á. Eg þykist nú hafa sýnt fram á það, að hin mikla síld við SV-landið haustin 1935 og 1936 hafi ekki verið neitt sérstakt fyrirbæri, heldur hitt, að þá hafi menn loks farið að leita að henni með fullum krafti og úti á rúmsjó, vegna þess, hve síldin brást norðanlands 1935, þó að það ár ef íil vili hafi verið óvenju mikil síld á þessum slóðum; en aðalstöðvar hennar eru einmitt sjór- inn úti fyrir Flóanum og S-ströndinni, eins og áður er tekið fram; en síld sú sem gengur inn á grunnmið Fló- ans, er aðeins »neistar« af hinum milda stofni úti fyrir. Þegar þessi mikla síldveiði fór að verða haustið 1935, fannst mér sem draumur minn eða spádómur um miklar síldveiðar við S- og SV-ströndina væru að byrja að rætast og ég vona, að þeir rætist betur; en það getur því að eins orðið, að verkun aflans verði öll í bezta lagi og öruggur markaður fenginn fyrir framleiðsluna. Þá kemur hitt á eftir: endurbættar eða nýjar hafnir þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.