Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1937, Page 53

Andvari - 01.01.1937, Page 53
Andvari Fiskirannsóknir 49 á veiðisvæðinu, sem þeirra reynist mest þörf (sbr. Skýrslu mína 1917—18, bls. 50-52). D, Hvala-athuganir og hrefnuveiðar. í skýrslu minni 1931—32 skýrði ég frá nokkurum hvala-athugunum, er ég hafði gert þá undanfarið á ýmsum stöðum við strendur landsins, eða frá upplýs- •ngurn, er ég hafði fengið hjá sjónarvottum, um hvali. Síðan hefi ég haldið þessum athugunum áfram og skal nú birta hið helzta úr þeim. Á ferðum mínum til Grindavíkur síðustu árin hefi ég fengið að vita, að allmargt hefði verið þar og í Hafna- sió af hvölum síðari hluta sumars 1933. Af »Skalla- grími* sá ég 3 háhyrnur í Jökuldjúpi 22. maí sama ár °9 1 smáhveli sást í Reykjarfjarðarál 20. s. m. — Við Austfirði sást lítið af hvölum þetta ár, þrátt fyrir mikla síld, og í Grindavíkursjó varð ekki vart við hvali um sumarið, en um mánaðamótin okt.—nóv. var þar margt af hvölum, stórum og smáum einn dag, og há- roeri, enda síld á ferðinni, og í lok nóv. sást af togar- anum »Skallagrími« háhyrnuvaða og mergð af síld (hin sama og áður?) beint út af víkinni. — Um mánaða- ^nótin júlí— ágúst 1934 hafði verið margt af hvölum í Jökuldjúpi og 6. júlí sá ég á leið til Borgarness eina hrefnu V af Akranesi, en á ferð minni til S-Kanta þá um vorið sást enginn hvalur, en sagt er, að Norðmenn hefðu fengið marga hvali út og norður af þeim slóðum, o: langt fyrir utan Faxaflóa, þá um sumarið. — Um Páskaleytið 1935 var margt af hvölum djúpt í Grinda- víkursjó og fyrra hluta nóv. sama ár hafði verið margt af hvölum, smáum og stórum, kringum síldina, sem þá var verið að veiða við S-ströndina vestanverða og síðar í mánuðinum hafði verið mikið um þá (með síldinni) í 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.