Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 57
Andvari Fiskirannsóknir 53 talsvert var að vatninu langt inn í Innri-lón. Þá var líka talsvert af kræklingi og blöðruþangi í lónunum, en nú er það að mestu horfið, eða þangið alveg og krækling- urinn sést ekki, nema það, sem fæst upp á kljásteinum eða í net, þar sem dýpst er í Innri-lónunum.« »Fyrir 3 — 4 árum urðum við varir við, að eitthvað af skarkola væri í lónunum, í mesta dýpinu, því þá fór að veiðast ögn í dráttarnet, er dregið var fyrir silung. Við fengum okkur kolanet og reyndum þau í fyrra vetur •ueð þeim árangri, að veiðin varð ca 1000 kolar afar- feitir og full-kynþroska, því bæði hrogn og svil runnu úr þeim í ríkum mæli«. »Eins og líklegt er, eru hér í Lónunum góð lífsskil- yrði fyrir nytjafisk. Silungsafli er hér nokkur og stund- um verður vart við ögn af smáfiski — þorski og ufsa. 2 smáar lúður fengust í kolanet í fyrra, sú stærri ca 5 ks. Allur smáfiskur, sem fæst í lónunum, er afar feitur °9 betri til átu en fiskur sjódreginn; og eins var um smálúðurnar«. »SiIungur hér er víst fleiri teg., bæði vatna- og sjó- bleikja og líka 2 tegundir urriða. Stærsta sjóbleikja, sem e9 hefi veitt, var rétt 4 kg og stærstur vatnaurriði, sem e9 veit til að veiðzt hafi, náðist hér í Lóni í byrjun apríl síðastl.; hann var 96 cm á lengd og vóg 10^2 kg óslægður. í maga hans var sjóbleikja, er hann hafði rent mður öfugri — sporðinum á undan — og var hún c. þuml. löng«. í bréfi 12. júlí 1929 bætir Björn við: ‘Kolinn í lónunum hérna hefir mjög gengið til þurrðar, svo að veturinn 1927—28 fengum við mjög lítinn afla, ca 150 st. alls, og nú síðasta vetur ekki yfir 60 st. Vorið ^27 sá ég einu sinni, þegar glært var á Lóninu, tals-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.