Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Síða 59

Andvari - 01.01.1937, Síða 59
Andvari Fiskirannsóknir 55 veiðic). Hinsvegar efast ég um, að skarkolinn hrygni 1 svona litlu vatni, og gæti ég betur trúað því, að hann Sengi í sjó, þótt ekki væri lengra en í Axarfjörðinn, þegar hrygningin stæði fyrir dyrum. Loðna gekk mjög í Lónin vorið 1935 og síldarseiði líka. — Annars væri full ástæða til að Lónin yrðu rannsökuð ítarlega í líf- fræðilegu tilliti, ásamt öðrum lónum hér, þegar því yrði við komið. Ðjörn bóndi á þökk skilið fyrir þann skerf, sem hann hefir lagt til þekkingarinnar á Lónunum hjá sér, og getur eflaust sagt meira um þau, einkum um breyt- ingar þær, sem þau, líkt og önnur lón, eru undirorpin. Arið 1920 voru liðin 25 ár frá því að ég, sumarið 1896, byrjaði á fiskirannsóknum þeim, er ég síðan hefi unnið að. Minntist ég þess stuttlega í skýrslu minni 1919—20, bls. 73—85 og gerði þar stutta grein fyrir ástaeðum mínum fyrir því, að ég lagði út í þær, sem og fyrir því, hvernig ég hagaði þeim og samvinnu minni við útlenda starfsbræður; skýrði frá ýmsum merkilegum atriðum viðvíkjandi fiskimálum, samþyktum þar að lút- andi og afstöðu minni til þeirra og í næstu skýrslu (1921—22, bls. 108—111) gaf ég stutt yfirlit yfir allar skýrslur mínar, 1896 — 1920 og efni þeirra, þeim til leið- beiningar, er vildu leita fróðleiks í þeim. A síðastliðnu sumri voru liðin 15 ár í viðbót við þau 25, er minst var 1920, eða 40 ár frá byrjun rannsókn- anna. Tel ég því ekki eiga illa við, að minnast þessara f5 viðbótar-ára, sem síðasta kaflans af þessum 40 ára starfstíma mínum, að nokkuru, ekki sízt vegna þess, að e9 geri ekki ráð fyrir að birta fleiri skýrslur af þessu f®i, þar sem heilsa mín leyfir mér ekki löng né ströng ferðalög, en mun láta mér nægja, ef líf og heilsa leyfir, að gera athuganir heima fyrir og vinna úr gögnum, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.