Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Síða 62

Andvari - 01.01.1937, Síða 62
58 Fiskirannsóknir Andvari minni fyrir árin 1927—28, þar sem ég taldi veiðarfæri þetta (kola-dragnótina) frá fiskifræðilegu sjónarmiði séð áhrifalítið á sjávarbotninn og meinlaust fyrir ungviði, ef það væri brúkað með gætni. Einnig má nefna sjófiska- klak (sjá Andv. XLIX. bls. 110). A tímabili því, sem minni mitt nær yfir, eða frá því laust eftir 1870, hafa orðið næsta stórfelldar breyt- ingar á flestu því, er snertir fiskveiðar vorar í sjó, á veiðiaðferðum og veiðitækjum (skipum og veiðarfærum), á verkun aflans, markaðs- og sölumálum og á skoðunum fiskimanna og alls almennings á lífi nytjafiskanna og öflum þeim, sem mestu ráða þar um, enda þótt einstaka »eftirlegukindur« séu enn til, sem öll fræðsla síðari ára virðist ekki hafa haft hin minnstu áhrif á. Væri ærin ástæða til að fara nokkuð fleiri orðum um þessi atriði, en rúmið leyfir ekki, að neitt geti orðið úr því í þetta sinn, og því miður ekki auðið að vísa í fiskveiðasögu vora um þessi ár, því að hún er óskráð enn. Þeim sem skilja þýzku má vísa í rit mitt: Die Islándische Seefisch- erei, Stuttgart 1930, þar sem hún er sögð í stuttu máli.1) í yfirliti mínu í skýrslunni 1921—22 fór ég nokkurum orðum um framtíð fiskirannsókna vorra og skal ég því aðeins taka það fram hér, að vér höfum þó fært kví- arnar verulega út, þar sem bætt hefir verið ungum og vel menntuðum starfsmönnum, bæði á sjó og landi, ef svo mætti segja. Fiskifélagið reið þar á vaðið og nú er í ráði, að háskólinn taki rannsóknirnar á sína arma og má þeim þá teljast vel borgið, því að mikið fé munu þær kosta, ef verulegur myndarbragur á að vera á þeim. 1) Rit þetta er kaflinn um ísland í hinu mikla ritsafni Hand- buch der Seefischerei Nordeuropas, Bd. VII. H. 4.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.