Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1937, Page 66

Andvari - 01.01.1937, Page 66
Andvari Mídas konungur vorra tíma. Eftir Bertrand Russell. Allir kannast við æfintýrið um Mídas konung, sem var svo óstjórnlega sólginn í gull, að hann bað Dionysos þess, að allt, sem hann snerti, mætti verða að gulli. Bæn hans var heyrð, og hann kunni sér í fyrstu ekki læti af fögnuði, en þegar hann fann, að maturinn, sem hann lét upp í sig, varð að gulli, áður en hann náði að renna honum niður, fór honum ekki að lítast á blikuna. Og þegar dóttir hans varð að köldum málmi, er hann kyssti hana, var honum öllum lokið, og hann bað guðinn þess að svipta sig gáfunni aftur. Upp frá þessu var honum ljóst, að það var fleira en gullið eitt, sem hafði gildi. Þetta er einföld saga og hverjum manni auðskilin, en þó hefir heimurinn átt bágt með að tileinka sér þann lærdóm, sem hún hefir í sér fólginn. Þegar Spánverjar fundu gullið í Perú á sextándu öld, þótti þeim öllu varða að missa það ekki úr greipum sér og reistu þess vegna hvers konar skorður við því, að hinn dýri málmur yrði fluttur úr löndum þeirra. En afleiðingarnar urðu aðeins þær, að gullið hækkaði verðið á öllum vörum í löndum Spánar, án þess að Spánn yrði hóti birgari að nauð- synjum. Það gat fullnægt metnaðargirnd manna að vita sig eiga helmingi meiri peninga en áður, en þegar ekki var unnt að kaupa fyrir hvern skilding meira en helming þess, sem áður var fáanlegt fyrir sömu upphæð, var ávinningurinn ímyndun ein og óveruleiki, sem ekkert
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.