Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Síða 69

Andvari - 01.01.1937, Síða 69
Andvari Mídas konungur vorra tíma 65 vermir. Þeir, sem skrifuðu sig fyrir lánum til Þýzkalands, heimtuðu vexti af fé sínu, og það reyndist sömu vand- kvæðunum bundið að fá greidda vextina, sem verið hafði að fá greiddar skaðabæturnar. Þjóðverjar gátu ekki staðið skil á vöxtunum í gulli, og Dandamenn vildu ekki fá þá Sreidda í vörum. Og nú þurfti aftur að lána þeim fé lyrir vöxtunum. Fyrr eða síðar hlaut svo að fara, að fólk Sæfist upp á þessum hráskinnaleik. En þegar fólk verður breytt á að lána ríki fé, er sagt, að lánstraust þess ríkis Se ekki lengur gott. Þegar svo er komið, fer fólk að heimta full skil á lánum sínum. En eins og við höfum Seð, var slíkt ógerningur fyrir Þjóðverja. Af þessu leiddi Sjaldþrot, fyrst í Þýzkalandi, síðan hjá þeim, er áttu fé kiá sjaldþrota Þjóðverjum, þá hjá lánardrottnum þeirra °9 svo koll af kolli. Afleiðingin varð almenn kreppa, krun, neyð, hungur og hvers konar hörmungar, sem nú eru að sliga heiminn. ^ér dettur ekki í hug að halda því fram, að skaða- ^ætur Þjóðverja hafi verið hin eina orsök til þeirra vandræða, sem við höfum átt við að stríða. Skuldir Bandamanna við Ameríku hjálpuðu til, og hið sama gerðu, Þó að minna munaði, allar aðrar skuldir, einstakra manna skuldir og ríkissskuldir, þegar á milli lánardrottna og skuldunauta höfðu verið reistir tollmúrar, sem torveld- uðu allar greiðslur í vörum. Þó að skaðabætur Þjóð- verja sé engan veginn hin eina orsök erfiðleikanna, eru þær hið ljósasta dæmi um þann hugsanaglundroða, sem gert hefir erfiðleikana svo óviðráðanlega. Hugsanaglundroðann, sem olli erfiðleikunum, má rekja 1 þess, að ruglað var saman þörfum framleiðanda og neytanda, eða öllu heldur, hinum samsettu þörfum fram- eioanda, er búa við skipulag frjálsrar samkeppni. Þegar eoabæturnar voru ákveðnar, litu Bandamenn á sig sem 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.