Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1937, Side 75

Andvari - 01.01.1937, Side 75
Andvari Mídas konungur vorra tíma 71 ins, sem tryggir lán til erlendra ríkja. Tryggingin er ekki á marga fiska, en getur ekki orðið öruggari, fyrr en sett hefir werið á stofn alþjóðastjórn. Menn gera sér venjulega ekki ljóst, hve mjög fjár- hagsleg víðskipti eru háð hervaldinu. Til auðsöfnunar þarf að beita klókindum í viðskiptum, en þau eru alls ónóg, nema þau styðjist við herkaensku eða hervald á sjó eða landi. Hollendingar tóku New-Vork herskildi af Indíánum, Englendingar tóku hana á sama hátt af Hol- lendingum og Bandaríkjamenn aftur af Englendingum. Þegar olíulindir fundust í Bandaríkjunum, voru þær í eigu Bandaríkjaþegna. En þegar olíulindir finnast í miður niegandi ríkjum, komast þær óðar en varir, með illu eða góðu, í eigu borgara einhvers stórveldisins. Það er ekki á hvers manns vitorði, hvernig þessu er komið í hring, en það er ófriðarhættan, sem ýtir á, þó að leynt hunni að fara, og rekur hnútinn á samningana. Það, sem á sér stað um olíulindir, á sér einnig stað um gjaldeyri og skuldir. Þegar ríkisstjórn sér sér hag í að fella gjaldeyri sinn í verði eða komast hjá að greiða skuldir sínar, þá gerir hún það. Sumar þjóðir gem sér a& vísu mjög títt um, hver siðferðileg skylda það sé að standa í skilum, en það eru þjóðir, sem veita lán. Að svo miklu leyti sem hlustað er á kenningar þeirra af hjóðum, sem taka lán, er það af ótta við veldi hinna, en ekki af því, að siðferðisprédikanirnar sé svo sann- fmrandi. Það er þess vegna aðeins ein leið til að tryggja staðgengi á gjaldeyri þjóðanna, og það er, að sett verði a stofn, í reynd ef ekki sýnd, ein alþjóðastjórn, er hafi Yfir að ráða hinum eina her, er málum geti skipt. Slík stjórn myndi láta sér annt um staðgengi og myndi skipa fyrir um gjaldeyri, er hefði sífellt hið sama verðgildi miðað vib meðalnauðsynjar. En það er hið eina raunverulega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.