Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1937, Page 80

Andvari - 01.01.1937, Page 80
76 Mídas konungur vorra tíma Andvari ágóða, getur yfirleitt samrýmzt hagsmunum almennings, en einnig önnur starfsemi, þar sem þessu er öfugt farið. Nú á tímum er það svo um fjármálastarfsemina, að hið síðara á við um hana, hvað svo sem áður kann að hafa verið. Fyrir því verða opinber afskipti af fjármálastarf- seminni sífellt meira aðkallandi. Það er og nauðsynlegt, að litið verði á fjármálastarfsemina og atvinnureksturinn sem eina heild og að keppt verði að sem mestum hagnaði af hvoru tveggja, en ekki af fjármálastarfseminni einni, án tillits til hins. Fjármálastarfsemin má sín meira en atvinnureksturinn, þegar hvorugt er öðru háð, en hags- munir atvinnurekstrarins fara síður í bága við hagsmuni almennings en hagsmunir fjármálastarfseminnar. Þetta of- ríki fjármálastarfseminnar er ástæðan til þess, að heim- urinn hefir ratað í það öngþveiti, sem hann nú er í. Hvar svo sem fáir menn hafa náð valdi yfir mörgum mönnum, hafa hinir fáu notið við hjátrúar, sem hefir haft tök á fjöldanum. Prestum Egypta í fornöld lærðist að segja fyrir sólmyrkva, en af því náttúrufyrirbrigði stóð alþýðu manna mikil skelfing. Fyrir þetta gátu prestarnir haft út úr fólki gjafir og sölsað undir sig þau völd, sem þeim hefði annars verið ókleift að ná. Konungar voru taldir guðlegar verur, og menn hugðu, að Cromwell hefði gerzt guðníðingur, er hann lét hálshöggva Karl I. Nú á tímum eiga fjármálamennirnir allt sitt traust undir hinni hjátrúarkenndu lotningu manna fyrir gulli. Venjulegur borgari stendur agndofa og undirleitur þegar hann heyrir minnzt á gullforða, seðlaútgáfu, hágengi, lággengi, gjald- eyrishrun og aðra skollaþýzku í líkingu við þetta. Hon- um verður á að ætla, að hver sá, sem getur talað reip- rennandi þetta tungumál, hljóti að vera mjög mikill spek- ingur, og hann dirfist ekki að draga í efa neitt af því, sem honum er sagt á því máli. Honum er alls óljóst,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.