Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1937, Side 92

Andvari - 01.01.1937, Side 92
88 Hvernig skapast kvæði og sögur? Andvari geníið sé að langminnsfu leyti borið til ríkis síns, verður að segja, að hálfgildings tilviljun muni oft og tíðum ráða því, að skáld fer af stað. Sennilega eru stórskáldin fædd með ómótstæðilegri frumhvöt. En margir afburðamenn eru gæddir mörgum gáfum og þeir eiga kost á að velja um. Eg gæti borið fyrir mig ýmsa útlenda skáldmæringa, sem kunnugt er um, að gefnir voru stórvel í ýmsar áttir. En ég sleppi því. En ég vil litast um innanlands svo lítið, því að þar eru hæg heimatökin eða ætti að vera. Ætla ég þá að segja frá einu íslenzku skáldi til dæmis — tildrögunum, sem ollu því, að það snerist á skáld- skapar sveifina. Maðurinn átti um ekkert að velja í æsku. Það er gömul íslenzk saga, langaði reyndar mest til að verða smiður, og að sjálfsögðu kaus hann að yfirstíga fátækt- ina. Hann unni skáldskap frá blautu barnsbeini, en hafði þó snemma það vit, að hann skildi, hve örðugt myndi að verða skáld. Þá var eigi um knattleiki eða skíðastökk að ræða, né aðra gamanleiki. En einn leik átti hann undir sjálfum sér, einmana og utan við mannfélagið. Hann gat brugðið sér á orðaleik á unga aldri. Sá leikur verður bezt í skáldskap drýgður. Enginn gat haft á við- leitninni, sem í fyrstu var framin í ein'-úmi. Utan við svið orðaleiksins lágu opin sund og þó lokuð. Ef þessi maður hefði verið borinn til fjár og frama, mundi hann aldrei hafa eytt tómstundum æfinnar í skáldskap. Ég drep á þetta, af því að ég ætla, að þessi saga sé allalgeng, eða hafi verið í landi voru. íslendingurinn, sá sérstaklega vel gefni, átti engan úr- kost til leika, annan en svigrúm málsins eða leikvöll tungunnar. Um það var alls ekki hugsað, hvort þörf var fyrir einn eða annan í viðbót við þá, sem fyrir voru. Vonandi fækkar nú þeim, sem slíta skóm sínum í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.