Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Síða 94

Andvari - 01.01.1937, Síða 94
90 Hvernig skapast kvæði og sögur? Andvari eru sú heild, sem brolið gengur upp í. M. ö. o., þessi ekkja er fulltrúi eða tákn stallsystra sinna. Hátturinn var valinn þannig, að látlaus væri og eftirlátur við mjúk orð og þó um leið til þess fallinn að ríma kjarnyrði. Tilbreyt- ingin í hættinum er sú ein, að tvær fyrri Ijóðlínur í hverri vísu eru endingarlausar (hnepptar), tvær þær síðari með ending. Efnið sjálft á að sjá um tilbreytingu að mestu leyti. — Þó að þetta kvæði sé gert af yfirlögðu ráði, var meðgöngutími skáldhyggjunnar stuttur, og eigi var það gert í yfirlegu, né heldur er kvæðið tangarbarn. Annað kvæði ætla ég að nefna: Hafþök (lesið nýlega í útvarpi, óprentað). Svo má að orði kveða, að meðgöngu- tími þess hafi verið hálf öld, eða þó fimm vetrum betur. Síðan ísaveturinn 1880—’81 læsti frosti í fætur mína svo óþyrmilega, að ég finn enn nístinginn. Síðan hefir mér leikið hugur á að gera kvæði um þann vágest. En mér þótti sem ég mundi naumast vera þess umkominn að halda til jafns við Mafthías og Einar Benediktsson á þessu heljarsviði. Lítils háttar atvik jók mér þó djörfung og hugrekki til að reyna þessa kvæðisgerð: Svo bar við vetur- inn n. 1. (1936), að Árni Pálsson prófessor rakst á mig á Austurstræti og mælti formálalaust, upp úr eins manns hljóði; »Hvenær ætlar þú, Sands-bóndi, að yrkja kvæði um haf- ísinn? Það væri við þitt hæfi*. Ég svaraði á þá leið, að stórskáld væri búin að yrkja um landsins forna fjanda og hið »hvíta grjót« og að mér mundi verða ofraun að halda til jafns við þau, en eftirbátur vildi ég ógjarna verða. Ég fór síðan heim til mín norður að íshafi, lifði þar í nábýli við heljar-vetur snjóa, og geig, sem ægði öllum landslýð norðan og austan lands, vegna harðinda og samgangna-skorts. Nú komst eg á réttan kjöl, ef svo mætti segja, þ. e. komst í — ekki stemningu, heldur þann ham, sem hæfa mundi viðfangsefninu. Nú lá laust
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.