Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1937, Side 95

Andvari - 01.01.1937, Side 95
Andvari Hvernig skapast kvaeði og sögur? 91 fyrir að gera kvæðið. Ef til vill hefir meðgöngutíminn, sá afarlangi, lagfært undirvitund mína, eða þjálfað hana til hjálpar, þó að eigi væri beinlínis gengið til verks fyrri en svona seint. Þetta kvæði er þannig hafið, að fyrst er valinn hátturinn: máttugur og tilkomumikill. Efnið er þannig: hafþökin í sínu voðaveldi, að ekki má til spara, að saman fari voldugar myndir (lýsingar) og valin orð. Dyrjað er á stórhríð, sem vanalega >rekur inn« hafísinn. Og kvæðið er botnað með vorbata, sem lætur ísinn lóna og hverfa. Milli þessara tveggja skauta eða athafna, er svigrúm kvæðisins og leikvöllur hagmælsk- unnar. Vegna þess, að höf. kvæðisins lítur um öxl, meðan hann semur kvæðið, verður vald endurminninganna að koma til greina. En af því að efnið er svo stórfellt, sem mest má verða (heimur hafþakana), er þess gætt, að viðhafa ekki ýkjubrag á kvæðinu. Allri skreytni væri of- aukið þar. Þá er að minnast á smásöguna, hvernig hún (og þær) verða til. Ég vel t. d. »Gamla heyið«, af því að það er svo kunnugt alþýðu. Þegar ég var barn að aldri, heyrði ég getið gamals bónda, sem varð blindur. Hann átti skemmu á hlaði sínu, sem kölluð var mauraskemma (sbr. Bárðar skemma á Búrfelli). Karlinn gekk daglega út að skemmukofanum, breifaði á henni og staulaðist umhverfis hana; lötraði syo inn í bæinn. Grannar hans gerðu sér í hugar- lund, að karlinn blindi vildi ganga úr skugga um, hvort skemman stæði kyrr, eða eigi. Þarna var geymt, innan Ve2gja, ull og ket, tólg og smjör, reipi og reiðingar s. frv. Þenna karl gerði ég að heyfyrningamanni og gæddi hann sál eða innræti heyelskra bænda, sem ég kynntist, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.