Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 96

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 96
92 Hvernig skapast kvæði og sögur? Andvari smíðaði úr þessum efnivið Brand og Gamla heyið. Þarna er sá kjarni sögunnar, sem lífið lagði mér upp í lúkurnar. Sagan Náftmál (Lilja á Klöpp) er þannig til komin, að kona ein var á ferli árum saman, sem var naumlega með réttu ráði. Hún fór um sveitir og þó jafnan milli ákveðinna bæja, fálát en »fróm«, nálægt þjóðvegi. Hraun eru í þessu héraði, og í einum helli, nálægt alfaraleið, eru mannabein frá ómunatíð. Lilja frá Klöpp (bæjarnafnið getur táknað harðangur lífsins) lýkur æfidegi sínum í hellisskúta, á köldu kveldi, — svo sem sú mannvera mundi hafa gert, sem beinin í hellinum vitna um, og munu vera af einstæðingi. Þessi kona mundi á æskualdri hafa orðið fyrir vonbrigðum í ástamálum, varð síðan viðutan. Nafnið Lilja er valið til að tákna fölva, sem bendir til sölnunar — sú hin föla. — Hún er frá Klöpp. Með því bæjarnafni er táknaður sá harðangur, sem lífið lét henni í té. Hún verður úti — við þjóðveginn. Himnesk fegurð kveldsins: náttmáladýrðin sjálf, sér um útför hennar, í helli, sem geymir bein — líklega einstæðings, sem mannfélagið úthýsti. — Sú saga er þannig hugsuð. Stundum er smásaga »gerð út í loftið* þannig, að hún er hliðstæð við atburði lífsins, þ. e. a. s. gæti hafa gerzt. Saga mín Skúraskin á að vera til dæmis um þau átök, sem oft verða milli húsfreyju og bónda í sveit út af innanhúss- og utanbæjarmálum. Hvort um sig, hjónanna, vill skara eld að sinni köku, hvorugt skilur til fulls örðugleika hins né þá nauðsyn, sem kallar að, sitt á hvað. Stundum verða orðasennur út af þeim atriðum. En oftar en hitt verður þurraþóf úr og þagnarkuldi og ó- gleði; stundum sættir, og þá því aðeins, að vel sé haldið á málinu, frá hálfu annars hvors, eða þá beggja. I svona dæmi um ágreining hjóna, sem getur orðið alvarlegur og margþættur, er mjög auðvelt að láta skilnað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.