Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1937, Page 99

Andvari - 01.01.1937, Page 99
Andvari ísland í norraenum sögunámsbókum. 95 sneitt hjá að dæma um efnisval. í þessu áliti verður Sagnrýninni aðeins beint að þeim stöðum, þar sem um- fflæli um sögu íslands virðast óréttmæt og þurfa endur- skoðunar. I norskum námsbókum er saga Islands í mörgum atrið- unr sett fram á villandi hátt og þannig, að það hlýtur að láta illa í eyrum íslenzkra lesenda. Auk þess eru þar býsna margar fullyrðingar, sem eiga sér engan stað 1 heimildunum, og þessar fullyrðingar eru oft, því toiður, litaðar meira og minna í ákveðnum tilgangi. Hugmyndin, sem ýmsar af þessum kennslubókum gefa, er í fáum orðum þannig: íslendinga ber eigi að telja þjóð í sama skilningi og aðrar norrænar þjóðir, en fremur kta á þá sem norska menn eða eina grein Norðmanna. ^f því leiðir, að fornbókmenntir og tunga íslendinga eru kölluð norska. Þessari heildarskoðun er rneira að segja beinlínis haldið fram með áherzlu í einni kennslubókinni. Og ávöxtur slíkrar söguskoðunar hljóta að sjálfsögðu að yera önnur eins ummæli og þau, að það hafi verið Norð- nienn, sem byggðu Grænland og réðust í Vínlandsferð- irnar, — að þegar Snorri ritaði »norsku konungasög- urnar*, hafi hann verið að semja sögu síns eigin lands, ~~ verk Snorra geti ekki gleymzt meðan Norðmenn finnist í Noregi, — að einar fimmtíu »gama!norskar« ®ögur hafi fundizt á íslandi, — að Guðbrandur biskup orláksson hafi þýtt biblíuna á »gama!norsku« — að ís- endingum hafi fundizt þeir stöðugt vera grein af stoín- mum norska o. s. frv. Þó að ótrúlegt sé, er það engu síður ljóst, að kjarni mðfangsefnisins í álitinu hér á eftir verður að vera Paö, hvort réttmætt sé að telja íslendinga norska eða Sretn af norsku þjóðinni. Tilfærðu dæmin sýna nefni- e9a, að margir norskir námsbókahöfundar eru alger-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.