Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1937, Side 115

Andvari - 01.01.1937, Side 115
Andvari Dagsetning Stiklastaðaorustu. 111 um fall konungs í orustunni, en ekki tákn guðsreiði eða sorgar út af óhæfuverki því, sem þegar hafði verið fram- ið- Þannig komumst vér aftur að sömu niðurstöðu, sem sé þeirri, að vísan sé kveðin, áður en helgi Olafs konungs er viðurkennd, það er að segja, þegar eftir Iát hans. Það er unnt að samræma þær tvær staðreyndir, að Olafsmessa hefir verið haldin 29. júlí allt í frá miðri elleftu öld og að sólmyrkvinn 31. ágúst 1030 varð meðan, Stikla- staðaorusta stóð. Þann heimildarstað, sem fær oss lyk- ilinn til þess að leysa þessa gátu, er að finna í 101. kapí- tula helgisögu Ólafs konungs. Þar er dánardægur kon- ungs ákveðið á þessa leið: >En þa var liðit frá burð ^rist drottens vars þus hundrað vætra oc IX vætr oc XX oc CC vætrac.s) Síðustu orðin hafa útgefendur sög- unnar álitið þýðingarlausa viðbót, en hér er þó aðeins uni að ræða smávægilega ritvillu, því að ruglað er sam- an u og n og eiga »CC vætr« að vera »CC nœtrc, Samkvæmt þessum tímareikningi á þá Stiklastaðaorusta að hafa verið háð 201. dag ársins 1030, sem að áliti höfundarins er mánudagurinn 20. júlí. Þetta er augljóst af undanfarandi kapítula sögunnar, þar sem getið er um upptöku (translatio) líkama Ólafs ^elga. Þegar greint hefur verið frá hinu venjulega tíma- akvæði, nefnilega, að lík konungs hafi legið í jörðu eitt ar og fimm daga, heldur söguhöfundurinn áfram þeirri kraftaverkasögu (sem annars er ókunn), að Grímkell biskup hafi látið jarða líkið aftur, og að það hafi þá óðru sinni hafið sig upp úr jörðinni 9 nóttum síðar, eða a Stephánsmessu 3. ágúst.9) Ef talið er aftur eitt ár og liórtán dagar, komum við einnig nú að 20. júlí 1030 sem óánardegi Ólafs helga. Þessa dagsetningu á Stiklastaðaorustu er hvergi ann- ars slaðar að finna í gömlum heimildum fremur en sjálfa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.