Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1880, Page 11

Andvari - 01.01.1880, Page 11
Jóns Sigurðssonar. 5 íslenzkir námsmenn í Kaupmannaliöfn áttu fundi með sjer, til að rœða ýms almenn mál, og kölluðu þá alþing; fundir þessir böfðu töluverð áhrif á þá, og munu hafa orðið tilefni til þess, að Fjölnir ^fór að koma út; áttu ýmsir ágætir menn þátt í honum og var hann ritaður af sjerlegri snilld, frelsisást og framfarahug; hann hafði hin mestu áhrif á alla hina yngri kynslóð, og vakti hjá mörgum manni sterka þjóðernistilfinning og áhuga á almennum málum; en við meðferð þeirra hætti þeim, er fjörmestir vóru, við, að fara meir eptir tilfinningum sínum en rólegri íhugun. ./j-’n > -( í •/, Kristján konungur hinn áttundi hafði kynni nokkur af íslenzkum bókmenntum og var íslandi velviljaður; jafnskjótt sem liann var kominn til ríkis átti Jón Sig- urðsson hlut í því, að íslendingar þeir, er í Kaupmanna- höfn vóru, fœrðu honum heillaóskir sínar og báðu hann þá um, að verzlunarfrelsi væri aukið, latínuskólinn endurbœttur og prestaskóli stofnaður, læknum fjölgað, og einkum, að fulltrúaþing væri sett á Islandi sjálfu. Tók konungur þessu vel, ákvað skömmu síðar, að endur- reisa skyldi alþing og bœta skólann. Nú þótti Jóni nauðsyn bera til, að rœða og rita sem rœkilegast um málefni íslands, eu þeir, er fyrir Fjölni rjeðu um þessar mundir, vildu heldur leiða það hjá sjer, og fremur hugsa um, að útbreiða almennan fróðleik, glœða fegurðar-ti!- finning manna og kenna þeim að vanda mál sitt. Fyrir því tók Jón það ráð, að liann fjekk nokkura landa sína í lið með sjer, til að gefa út nýtt ársrit. Fyrsti árgangur þess kom út 1841 og lijet Ný Fjelagsrit., Af þeim komu síðan út 30 árgangar, hinn síðasti árið 1873 og hefir Jón ritað í þau manna mest og ávallt ráðið stefnu þeirra. í formálanum fyrir þeim segir, að það sje tilgangur ritanna, að lífga hið andlega líf þjóðarinnar, og vekja áhuga hennar á nytsamlegum störfum og um- hyggju fyrir hinni komandi tíð, og um leið leitaát við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.