Andvari - 01.01.1880, Qupperneq 158
152
Um aldatal
miklas á sitt mál. Var því ei undarlegt, þó stjörnu-
fróðleikr og talfrœði héldist lengi við í Alexandríu, og
þar var onn samtíða Theophílus og Cýrillus, er nefndir
hafa verið, stjörnuffœðingrinn feon, er samið hefir skýr-
ingar yfir verk Ptolemæos og var faðir hinnar frægu
Hýpatíu, er var sjálf hiu mosta fróðleikskona. Grískan
fróðleik í Alexandríu og á Egyptalandi erfðu síðan
Arabar, cr þeir höfðu lagt undir sig landið (638 e. Kr.),
og stóðu á þeim stofni lengi síðan; og að sama brunni
ber einnig með tímatal Gyðinga enn, að það er líka
á hinni grísku endrbót og notkun 19 ára tunglaldar-
innar byggt, hvort sem þeir svo upprunalega hafa lagað
sitt tal eptir Alexandríumönnum eða heldr eptir Grikkjum í
Antí ochíu á Sýrlandi, sem hér um bil liöfðu hina sömu
menntun' og hinir. f>að hefir fyrst fastráðið rabbi
Hillel Hanassi hér um bil 340 e. Kr., síðasti for-
stöðumaðr háskóla Gyðinga í Tíberías, og að sögn þeirra
(í Talmúd) sonr rabbi Jehúda, 6. manns frá rabban
Gamalíel, kennara Páls postula, sonar rabban
Símeons, er tók Josús í fang sér (Lúk. 2, 25—36),
sonar hins fræga rabbi Hillels hins eldra af kyni
Davíðs, og höfðu þeir langfeðga r allir verið forstöðumenu
sama skóla. Hillel hinn yngri liefr sitt tunglaldatal 2
árum e. Kr., 3 árum seinna enn vort tunglaldatal hefst,
og taldi þaðan fram til heimssköpunar 198 tunglaldir
það er að segja, hannlætr hana verða 3760 árum f. Kr.
og það tal hafa Gyðingar enn. Sögusögn er um hann,
að hann hafi látið skfrast á banasænginni, og er ei
ógaman, að taka eptir öllu þessu.
Eg hefi nú stuttlega talið sögu tunglaldarinnar frá
upphafi. J>að, sem enn er ósagt henni viðvíkjandi á
bezt við að geyma, þar til skírt er frá hinum öðrum
öldunum, er nefndar hafa verið að undanförnu. Skalþeirra
því nú og fyrst getið lítið eitt um stund.
Fyrst er «sólaröldi n» og stendr á heuni svo.
Ef réttar 52 vikur væri í ári, þá bæri æfinlega sunnu-