Andvari - 01.01.1880, Qupperneq 164
158
Um almennt
öld þessa hina «miklu öld», ef ei væri hætt við að
aðra stóraldir verði einnig svo kallaðar, og er hennar
víða viðgetið í sagnafrœðis ritum og öðrum bókum.
Almennt er það og orðið í almanökum, að nefna ártal
hennar í stað ársins «frá sltöpun veraldar», er svo hefir
verið misjafnt talið á ýmsum stöðum og alveg er óáreið-
anlegt og óvíst í sjálfu sér, og verðr þessa því og fram-
vegis gætt í hinu íslenzka almanaki. Skal þess að eins
getið hér enn, að það ár, sem lengst hefir verið talið
sköpunarárið þar, eptir danska almanakinu, er 3767 f.
Kr., og ei áreiðanlegra, enn öll liin önnur sköpunar-
árstölin.
II. IJm ártal Íslcndlnga í fornöld.
Sem alkunnugt er, er hið forna ártal enn haft á ís-
landi og þar með mánaðanöfnin við hliðina á hinu
rómverska tali og mánaðanöfnum, er fyrst íluttust
þangað með kristni. Hins forna ártals getr Ari fróði
fyrst í íslendingabók (k. 4), þar sem hann segir frá því,
hvernig porsteinn surtr fann sumarauka, er strax eptir
var leiddr í lög «at ráði |>orkelsmánaok aunarra spakra
manna», og skyldu menn af þessum orðum helzt halda,
að það hefði verið meðan Jwkell, sonáisonr Ingólfs
landnámamanns, var lögsögumaðr í 15 ár, frá því
970—85. það getr þó ei verið, þvíafLaxdælu er ljóst, að
þorsteinn surtr var þá dáinu, því það verðr að hafa verið
hér um bil 960 að hann drukknaði á Breiðafirði. J>orkels
mun því sérlega viðgetið að eins af því hann var einn
hinu spakasti maðr, eða heldr af því að haun, eins og
þeir langfeðgar allir frá lngólfi, Reykvíkinga goðar, þá
og var allsherjar goði, og heíir því að líkindum þess vegua
átt meiri þátt í lagabreytingunni, enn aðrir goðorðs-