Jörð - 17.06.1941, Side 8

Jörð - 17.06.1941, Side 8
um nauðsynjum frá Bandaríkjunum til Bretlands. Á þessu virðist oss engin teljandi hætta, að svo stöddu. Fluttningalestirnar myndu að vísu skipta um herskipavernd i nánd við ísland, en liitt má vona, að verði hrein undantekning, að umskipun eða geymsla færi fram í íslenzkum höfnum. En að þvi leyti, sem til þess kynni að koma, þá haggar það engu að framangreindum röksemdum. Stóryrði Þjóðverja í tilefni af sáttmálanum gætu sem bezt verið vottur um gremju yfir því, að verða að sjá á bak fyrirætlunum sínum um að ráðast á ísland. — Þá er þess að gæta, að forsetinn hefir skuldbundið Bandarík- in, til að taka fyllsta tillit til öryggis íbúa landsins og eigna þeirra í hervarnaráðstöfunum sínum. Og ætti ekki að vera vonlaust um, að skiptin gætu þá leilt til nokkurra leiðréttinga á ráðstöfunum Breta hér, ef stjórnarvöld, hlöð og almenningsálit láta einarðlega til sín taka. — í þessu sambandi mætti minna á yfirlýsingu brezka sendiherrans, Mr. Howard Smith í viðtalinu, sem birt var i 2. hefti JAHÐAR í fyrra, þar sem hann fullvissaði oss um það, aðspurður, að aðgreining herliðs og borgar yrði framkvæmd hráðlega á ákveð- inn hátt. Hinsvegar var slælega farið i þetta kjölfar af íslendinga hálfu. — Þannig er síður en svo, að sáttmálinn við Bandarikin hafi í för með sé aukna hættu fyrir líf og eignir íslendinga, innan land- helgi vorrar. — Um afkomu og hagsmuni að öðru leyti þarf engu orði að víkja i þessu sambandi. Á þeim sviðum hefir meira unnizt á við sátt- málann, en nokkur gat látið sig dreyma um, i þessari styrjöld með öðrum hætti. Og geta þau hlunnindi haft ómetanlegar afleiðingar um langa framtið, ef giftusamlega er á lialdið. — Þá koma til athugunar hin siðferðilegu, heilbrígðislegu og þjóð- ernislegu sjónarmið, og væri jafnvel fullveldisábyrgðin ofkeypt, ef það ætti að kosta spjöllun á manngildi íslendinga, líkamlega og andlega. Reynslan af sambúðinni við Bretann hefir fært oss heim sanninn um, að þessi atriði eru að mestu undir oss sjálfuin komin. Ef vér erum lítilla manna í sjálfum oss, þá verðum vér þý af „tvíbýli“ sem þessu; séum vér liinsvegar vaxandi menn i eðli voru, þá á oss ekki að vera það nein ofraun, að gangast undir þessa þrekraun, þegar til svo mikils er að vinna, sem vitanlegt er. Ber og að þakka það, að ríkisstjórnin liefir i þessum efnum sem öðrum, er komið gátu til greina við samningana, lagt hina ágæt- ustu undirstöðu af hálfu íslendinga til giftusamlegra nota af sátt- málanum. — Kemur nú að atriði, sem flestar þjóðir telja eða liafa talið með hinu allra mikilvægasta, er til greina getur komið i slíkum við- horfum sem hér er um að ræða: Er sæmd islenzku þjóðarinnar 150 JÖBÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.