Jörð - 17.06.1941, Page 91

Jörð - 17.06.1941, Page 91
geti komið til mála; ég er hrædd um, að rófur með kaffinu, í staðinn fyrir sykur, geri aldrei mikla lukku. Það er víst örugg- ast, að hætta alveg að neyta sykurs. Sumir drekka að vísu kaffi sykurlaust og segja meira að segja, að það sé betra þannig, en ég get ekki fellt mig við það; ekki ennþá að minnsta kosti. Ann- ars getur það svo sem verið, að kaffið sé ekki mikið hollara en hvíti sykurinn. Að minnsta kosti er það algerlega dauð neyzlu- vara. Það er búið að murka allt lifið úr blessuðum kaffibaunun- um. Þar að auki er kaffi varhugaverður drykkur, eflir því sem læknar segja, sérstaklega náttúrulæknar, þvi þó að það virðist hressandi, vekjandi og upplifgandi, þegar maður er niðurdreginn, þá liggur Níðhöggur við rætur lífstrésins; i hverjum kaffibolla er nefnilega svo og svo mikið af kaffieitri, „koffeininu“. Kannske væri Það skömminni til skárra að borða gromsið, en fleygja kaffiskólp- inu. En ekki get ég nú samt sagt, að mig langi i það.“ „Þú hefir nú vafalaust nokkuð til þíns máls, heillin mín, innan- nni og saman við, og skörulega hefir þú flutt erindið, eins og þín var von og vísa, en ætli sumt sé nú ekki ofurlítið öfgakennt, sem þú segir, svona á köflum? Auðvitað þykist ég ekki vera dómbær unj þessi mál, og því miður virðist svo, sem skoðanir hinna sér- fróðu, heilsufræðinga og lækna, séu dálítið sundurleitar, en ég hi'gg, að flestir þessara manna telji mikla kaffi- og sykur-neyzlu skaðlega, en svo er það misjafnt eftir eðlisfari einstaklinga og öðrum ástæðum, hvað kalla megi mikið.“ „Nú, já, hvað myndir þú telja hóflega kaffi- og sykurneyzlu fyrir mig t. d.?“ „Ef þú hefir ekki drukkið kaffi í dag, og jafnvel þó að þú haf- lr drukkið einn bolla í morgun, þá geturðu verið viss um, að þú matt drekka einn vænan bolla af kaffinu því arna, sem er í meðal- hr'gi sterkt, og jafnvel tvo bolla, án þess að það hafi nokkur skað- leS áhrif á þig, — þú hefir víst ekki, að því er mér skilst, bilað neitt á heilsunni nýlega. En ef þú vilt vera alveg viss í þinni sök, Þá drekktu ekki meira en þrjá bolla á dag. Um sykurinn er það að segja, að læknar munu yfirleitt telja hann í sjálfu sér skaðlausan til manneldis, en hann er bætiefna- lans, þó að hann sé duglegur og ódýr orkugjafi, og verður þess Vegna að vera svo takmarkaður hluti hinnar daglegu fæðu, að bæti- efnaþörfinni verði fyllilega fullnægt með öðrum mat. Ug held, að yfirleitt sé sykurskammturinn, sem hin háu stjórn- nivöld hafa úthlutað okkur, nægilega mikill, og jafnvel, að það sé vlssara fyrir okkur kvenfólkið, ekki sízt þær, sem eru i feitara lagi, eins og ég, vera heldur neðan við skammtinn; en þú, bless- up> ert svo grönn, að þér er alveg óhætt að nota þinn skammt að Vlðbættum aukaskammtinum. Og því máttu trúa, að ekki siglir þú jörð 233
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.