Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Page 17

Eimreiðin - 01.01.1942, Page 17
EIMREIÐIN XIII Orðsending frá Söfnunarsjóði Islands. Hugsjónamenn! Ávaxt'd fé í Söfnunarsjódi. Þá vex möguleikinn fyrir því, að hugsjónirnar verði að veruleika. Framkvæmdamenn! Vinnið að sjóðstofnunum. Pá myndast veltufé, sem hafa má til framkvæmdanna. — H v®r spöruð króna, sem lögð er í sjóð, vinnur tvöfalt gagn. Annars vegar styrkir hún mál, sem vextirnir eru ætlaðir til liðsauka, hvort heldur er menningar- eða mann- úðarmál. Hins vegar styður hún að framgangi þeirra framkvæmda, sem hún er lánuð til. öfnunarsjóðurinn veitir lán með beitu kjörum, sem fáanleg eru. Söfnunarsjóðurinn greiðir ðerri vexti af innstæðum en annars staðar fæst. Nú eru ársvextirnir 5 kr. 20 aur. af ^undraði og ekki líkindi til, að þeir lækki fyrst um sinn, nema þá mjög lítilsháttar. Auk b®*sa fylgja fríðindi. — Verðlaun eru veitt úr „Vaxtabæti Söfnunarsjóðsins" til allra ■nnstæðna í erfingjarentudeild og þeirra sjóða í aðaldeild, þar sem jafnan ber að leggja v'ð innstaeðu helming ársvaxta eða meira. Verðlaun þessi nema nú 20 aurum af hundraði, ®n munu fara hækkandi. Pað er allálitlegur ársarður nú á dögum: 5 kr. 40 aur. af hundraði. yr,r 'nnlög í erfingjarentudeildina eru enn fremur greidd verðlaun úr Minningarsjóði pró- ess°rs Eiríks Briem. Helmingur ársvaxta sjóðsins gengur til þessara verðlauna. Hundraðs- ^ðlan cr breytileg. Þegar mikið er lagt inn eitthvert árið, verður hundraðstalan lægri. Minnst hafa verðlaun þessi orðið 21 króna á hundraðið. Smfáum að nýju og gerum viá trollhlera, trollbaujur og annað til veiðarfæra togara. Allar tréviðgerðir til skipa fljótt og vel af hendi leystar. og Hleragerðin (Flosi Sigurðsson). ■§ ■■ ■§ SOFFÍUBÚÐ Sími 1687. selur vefnaðarvörur og fatnað. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Th orvaldsensbazarinn. Austurstræti 4. Reykjavíic. — Sími 3509 H r . e'ur á boðstólum alls konar islenzkan handiðnað, svo sem: Sokka, vetl- 'n^‘ silfurmuni og margt fleira. — Tökum alls konar handunna muni í. Um°°ðssölu. (Sendið sokka og nærföt á bazarinn.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.