Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Qupperneq 24

Eimreiðin - 01.01.1942, Qupperneq 24
4 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMBBIÐlN Af þeim eru tæpl. 3/10 innlend lán, en tæpl. 2/10 hlutar eru lán í Danmörku, tæpl. 1 /10 í Ameríku og rúml. 4/10 lán í En$' landi. Föst innlend lán hækkuðu á árinu úr 4900000 kr. í árs- lok 1940 í 14810000 kr. í árslok 1941, en föst ensk lán lækk- uðu á sama tíma um rúml. 13% millj. króna. Svo er talið, að auðurinn sé afl þeirra hluta, sem gera skal. og ætti þá ekki að vera ástæða til annars fyrir þjóðina en vera bjartsýna. Ríkið hefur bætt hag sinn, fólkið í landinu er svo önnum kafið, að atvinnuleysi er ekki lengur til, og enn sem komið er gætir ekki að ráði skorts né þurrðar á matvælum og þrýnustu nauðsynjavörum. Er ekki öll þessi velmegun, öll þess' óverðskuldaða vernd eins og af himnum send hvatning ^ hinnar hingað til afskekktu eyþjóðar um að sameinast um stor- felld átök í undirbúningi og endanlegri skipan hins unga fuH' valda ríkis, sem fyrir um einu ári síðan var Ný stjórnarskrá. af fulltrúum þjóðarinnar á þingi lýst laust allra eldri sambandskvaða út á við? Svo mætti virðast, að nokkurs stórhugar mundi gæta hjá leiðtogum hennar um þá skipulagningu, sem slík yfirlýsing hefur í f°r með sér. Svo var þá líka að orði komist í einni af þrem ályk*' unum alþingis frá 17. maí 1940, að endanlegri stjórnarskipun ríkisins verði ekki frestað lengur en til styrjaldarloka. Ekkerí er um það í ályktun þessari, að frestunin megi ekki vara sken1 ur en til styrjaldarloka. Og líklega er það með þetta fyrir aug' um, að einn flokkur í þinginu, Alþýðuflokkurinn, hefur nú rneð frumvarpi um breytingu á kjördæmaskipun í landinu skutlaS fleyg einum miklum í þann múrvegg þagnarinnar, sem mynS azt hefur um þessa fyrirhuguðu stjórnarskipun, bæði á mann fundum, í blöðunum og í opinberum umræðum á þingi. Frurn varpi Alþýðuflokksins hefur að því leyti ekki verið varpað a ófyrirsynju inn í þingið. En með því hafa flutningsmennirnir aðeins tekið til athugunar eitt atriði „endanlegrar stjórnarskip unar", að vísu ekki ómerkilegt atriði, en þó aðeins eitt af mör^ um mikilvægum atriðum þeirrar nýju stjórnarskrár, sem þjóðin bíður eftir. Þessi nýja stjórnarskrá mun grundvallast á nýju skipulaS1, sem á kemst í heiminum upp úr ófriðarlokunum: manngilóis stefnu, sem þegar hefur verið skýrgreind nægilega Ijóst af ýn15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.