Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Síða 25

Eimreiðin - 01.01.1942, Síða 25
E'MnEIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 5 Skipbrot tessarar kynslóðar. Urn beztu hugsuðum nútímans, til þess, að hún verði skilin og viðurkennd. Til þess að ísland geti orðið sjálfstæður aðili í hinu volduga ríkjasambandi, sem nú er í smíðum, verður hin nýja stjórnarskrá þess að taka fullt tillit til manngildis einstakling- anna, hver sem er staða þeirra eða stétt, en ekki láta ráða hags- rnuni pólitískra flokka, sem gera einstaklingana að tæki til að na völdum í þjóðfélaginu. Viðburðir undanfarinna þriggja ára ^afa sannað nægilega, að takmark menningarinnar getur aldrei verið veraldleg völd né auður. Þetta hvorttveggja er aðeins tæki, aldrei takmark, í sannmenntuðu þjóð- félagi. Mesta mein þeirrar kynslóðar, sem nú er að líða skipbrot í viðburðum styrjaldarinnar, er það, að hún hefur náð því nær ótakmörkuðu valdi yfir ^enningartækjunum, án þess að hafa öðlazt nægilegt vit til aÓ nota þau til þess að ná takmarkinu með allri sannri menn- lngu. Þetta takmark er hvorki völd né auður. Það er heldur eklu líkamsstyrkur, grimmd né hraði einstaklingsins. Fíllinn, t'grisdýrið og hindin standa manninum framar í þessu þrennu. ^að er ekki einu sinni samvinna. í henni eru maurarnir komnir ^engra en nokkur samstarfsheild meðal manna, jafnvel í ein- ^ðisríkjunum, bar sem samvinnan er treyst með opinberu vald- °ði. Nei, takmark menningarinnar er fullkomin skynsemd, því að hún gerir mönnum fært að leita sannleikans og finna hann, Vakandi samvizka, svo að menn kunni til hlítar að greina rétt ra röngu, og fegurðarþrá og iðkun fegurðar, bæði hið innra L^^ra ' kfinu. En þessu þrennu verður ekki náð nema í frjálsu J°ofélagi. Enginn sannleikur verður fundinn, nema að frjálst Se að leita hans. Alveg sama á við um siðgæði og fegurð. Mönn- Ur>um verður að vera frjálst að hugsa, starfa og skapa, ef þeir e‘ga að geta tekið nokkrum framförum. Hvernig mundi nú ástatt um frelsið í þeim áætlunum um /arntíðina, sem er að finna í þeirri nýskipun, sem nú er komin a v'ðsvegar um Evrópu og verið er að reyna að koma á meðal annars í Noregi? Þar í landi hefur tilraunin haft það í för með Ser asamt fleiru, að sjö biskupar hafa sagt af sér og 9000 mót- ^aslabréf hafa borizt frá norskum kennurum gegn nýskipun- nn'. þrátt fyrir hótanir um fangelsun og þrældóm. Það er fróð- S að athuga í fáum atriðum hvernig högum er háttað í Noregi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.