Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Page 26

Eimreiðin - 01.01.1942, Page 26
6 VIÐ ÞJÓÐVEGINN Eimreiðinni hefur borizt ritlingur einn, þar sem skýrt er fra árás þeirri, er brezk-norskur hernaðarleiðangur gerði skyndi- lega og óvænt á Lófóten-eyjarnar undan norð-vesturströnd Noregs. Árás þessi var gerð 4. marz 1941, og varð af henm allmikið tjón. Meðal annars voru mikilvægar síldarolíuverk- smiðjur og olíustöðvar lagðar í rústir í Svolver, Stamsund og fleiri bæjum á eyjum þessum. Sökkt var 18000 smálestum skipa í þjónustu Þjóðverja, og af eyjunum höfðu Bandamenn burt með sér 300 norska sjálfboðaliða og auk þess sem fanga 215 Þjóðverja og 10 Kvislinga. En Kvislingur er nú orðið fast heiti á fylgismönnum Kvislings, hins þýzkskipaða forsætisráð- herra Noregs. Aðalefni ritlings þessa eru þýzk leyniskjöl, sem Bandamenn náðu í árás þessari, og eru þar meðal annars fyrirmaeli tiI þýzka hersins um, hvernig knýja skuli norska Hagur heima- ritstjóra og blaðamenn til hlýðni, um sam- þjóðarinnar vinnu hersins og þýzku leynilögreglunnar norsku. (Cestapo) í Noregi og um það, hvermg þýzka hernum beri að haga sér gagnvart íbu- unum. Skjöl þessi eru birt Ijósmynduð eftir þýzku frumritun- um, en auk þess í þýðingu á ensku. Þau gefa óbeinlínis seSi- skýrar upplýsingar um það, hve erfiðlega gengur að beygl3 norsku þjóðina undir nýskipunina og hve mikils Þjóðverjar telja við þurfa til þess að halda norsku þjóðinni í skefjum- Skjölin eru samin af þeirri nákvæmni, sem einkennir Þjóð- verja. Samkvæmt fyrsta umburðarbréfinu, dagsettu í Oslo 28. sept. 1940, frá yfirherstjórninni þýzku I Noregi, er það viður- kennt, að flestar stéttir og flokkar í Noregi — og þó einkum fulltrúar samgöngu- og iðnaðarmála — séu andvígir Þjóðverj- um og með Bretum, að undanteknum flokki nazista „Nasjonal-Samling". í bréfi þessu er gerð nákvæm grein fyrir stjórnskipun hins hertekna Noregs, en æðsta stjórn landsins er í höndum lands- stjórans (Reichskommissar), sem hefur sér til aðstoðar ráðuneyti (R e i ch s ko mm i ss a r i a t) í þrem deildum. Þýzku yfirvöldin ! Noregi njóta aðstoðar þýzka hersins til hverra þeirra stjórnarframkvæmda, sem álítast nauðsynlegar, en fyrstu og æðstu skyldur hersins eru að styðja ,,Nasjonal-Sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.