Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Side 28

Eimreiðin - 01.01.1942, Side 28
8 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREinlN sitt við þýzkan hermann (en þetta kvað hafa verið aigeng refs- ing í Noregi á slíkar konur), skal sá, er þetta gerir, settur i varðhald. Ef norskir menn gera verkfall í þýzkri þjónustu, skal setja alla verkfallsmennina í varðhald og leiðtoga hlutaðeig- andi verklýðsfélaga einnig, ef þess álízt þörf. Þetta eru nokkur dæmi um afbrot og hegningar, sem við liggja og getið er í skjölum þessum, en þau eru dagsett 28. sepf- og 13. dez. 1940. Af fregnum, sem síðar hafa borizt frá Noregi og birzt hafa í blaði Norðmanna „Norsk Tidend“, sem út er gefið í London, má ráða, að enn strangari lög og fyrirmæli gdd' nú í Noregi en þau, er þar getur í skjölum þessum, og að ekki hafi ástandið þar í landi batnað síðastliðin tvö ár, heldur þvert á móti farið versnandi. Þessu til stuðnings nægir að benda á ráðstafanir Terbovens landsstjóra og Kvisling-stjórnarinnar til þess, að allir norskir piltar og stúlkur á aldrinum 10—18 ára skuli skyldug til ganga f æskulýðsfélagsskap nazista til þess a® Nýskipunin fá þar uppeldi samkvæmt grundvallarreglom í Noregi. þeirra. Jafnframt er öllum norskum kennurum kennslukonum gert að skyldu að uppfræða norsk- an æskulýð samkvæmt þessum sömu reglum. En það voru eingöngu skólarnir, sem skyldu teknir í þjónustu nýskipunar- innar, heldur einnig kirkjan. Cegn þessari kúgun hafa risið bisk- upar og prestar f Noregi, með erkibiskup Berggrav í fararbroddi — svo og kennarar og kennslukonur um allt land. Kennurum, sem ekki hafa viljað beygja sig, hefur verið sagt upp starfi og hótað að flytja þá í erfiðisvinnu til Finnlands, Norður-Noregs eða Þýzkalands. Kvalheim, formaður Kennarasambandsins norska, og fleiri kennarar hafa þegar verið settir í varðhald. Lagaboð Kvislings um skyldu norsks æskulýðs til að ganga í æskulýðsfélagsskap nýskipunarinnar hefur valdið geysilegrl gremju í Noregi. Það hafði þegar áður verið grunnt á því góða milli kirkju og ríkis, og í október 1940 heimtaði menntamála' ráðherra, Culbrand Lunde, að Berggrav biskup yrði sviptur embætti. En Terboven landsstjóra hinum þýzka þótti það þa ekki tímabært. Fyrirmælin um nýskipun æskulýðsins norska ur^u til þess að hella olíu í eldinn. Sunnudaginn 1. febrúar þ- a' skyldi Arne Fjellbu dómprófastur messa í Þrándheims-dóm-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.