Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Síða 30

Eimreiðin - 01.01.1942, Síða 30
10 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimheiðin' En í hverju er svo hin svonefnda nýskipun fólgin, sem meðaj annars er verið að reyna að koma á hjá Norðmönnum? Þvi verður auðvitað ekki svarað í stuttu máli. Um nýskipun Þriðja ríkisins eru til orðnar umfangsmiklar bókmenntir og heilt heimspekikerfi. En uppeldismálum Þriðja Uppeldisaðferðir ríkisins er meðal annars hægt að kynnast nýskipunarinnar. af bók Bandaríkjamannsins Gregors Ziemers, sem í tíu ár var skólastjóri amerísks skóla 1 Berlín og kynntist uppeldisaðferðum Þriðja ríkisins af eigin sjon og reynd. Sjálfur er hann doktor í heimspeki frá Berlínarha- skóla. Um bók þessa („Education for Death“, Nev/ York 1941) hefur Halifax lávarði, sendiherra Breta í Bandarikjunur.i, far' ist orð á þá leið, að hún sýni skýrt og Ijóst það óbrúanlega djup. sem sé milli lífsskoðunar nazista og engilsaxneskra þjóða. Hun lýsi ítarlega þeirri grimmdarlegu og ófögru úrkynjunar-skipu' lagningu, sem unga kynslóðin í Þriðja ríkinu hafi verið sýkt af síðan nazistar komust til valda. Ziemer fékk leyfi hjá uppoldiS' málaráðuneytinu þýzka til að heimsækja uppeldisstofnamr Þriðja ríkisins, sængurkvennahæli þess, geldingarspítaia, fávita- hæli og aðrar stofnanir fyrir drengi og stúlkur á öllum aldn- Hann talaði við kennara, foreldra og alls konar uppeldisfraeð- inga Hitlers-æskunnar og hlaut að dást að þeirri gerhugsuðo skipulagningu, sem komið hafði verið á í uppeldismálurn þjóðarinnar í þeim eina og ákveðna tilgangi að ala upp P^fa og stúlkur f y r i r r í k i ð, piltana til hermennsku og stúlk- urnar til að ala ríkinu hraust afkvæmi. Foringi Hitlers-æskunnar, Baldur von Schirack, lét eitt sinn sýna Ziemer kynbótastofnanir Þjóðernisjafnaðarmanna, þar sem kynbótastarfið er hafið löngu áður en afkvæmið er getið, meða annars með því að koma í veg fyrir fæðingu veiklaðra barna og geðsjúkra. Og svo er auðvitað unnið kappsamlega að því a^ koma í veg fyrir, að hinir „óhreinu" Gyðingar og „hreinif Þjóðverjar eigi afkvæmi saman. Á einni Frauenklinik eða kvennaspítala, sem Ziemer heimsótti í Berlín, unnu 6 læknar að að því einu 4 daga í viku hverri að gera konur ófrjóar. Sams konar aðgerðir höfðu verið framkvæmdar í öllum stórborgum Þýzka- lands síðan árið 1933. Veiklaðar konur á sinni, með lítið mót- stöðuafl og konur, sem áður höfðu átt veikluð afkvæmi, ur®u
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.