Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Side 31

Eimreiðin - 01.01.1942, Side 31
El*rnEI8IN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 11 Öarnaverk- smiðjur Þriðja r'kisins. láta gera á sér þenna uppskurð. Leiðsögumaður Ziemers Var mjög hreikinn af árangrinum. „Við erum meðal annars að uírýma alveg litblindu úr þriðja ríkinu. Hermenn vorir mega ekki vera litblindir, en litblinda gengur aðeins að erfðum frá rnasðrunum,“ upplýsti þessi áhugasami leiðbeinandi. Sérstakir óómstólar ákveða hvaða konur skuli gera ófrjóar. Hinar svonefndu velferðarstofnanir nazista eru fyrirmyndar- æoingarheimili og vanalega reistar í fögru umhverfi. Þar fá °nGr, sem ala börn fyrir Þriðja ríkið, ókeypis vist, og fjöldi slíkra heimila er víðs vegar um allt landið. Ziemer heimsótti sjö þeirra, þar á meðal fæð- ingarheimilið við Bad Sachsa í Harz-fjöllunum. Allt er gert sem unnt er fyrir þær konur, sem eiga svo kölluð ,,ríkis-börn“ í vændum. Það er Iinn heiður að geta börn fyrir ríkið, og það er ekki talið æski- S ■ að slík börn fæðist heima, því þar sé hætta á afskiptum ^ffingja af uppeldinu. Þess vegna meðal annars eru velferðar- s^°fnanirnar til orðnar. Það er göfugra hlutverk að geta börn ^eiminn fyrir Þriðja ríkið en að eiga heimili og eiginmann. haslinu við Bad Sachsa voru 50 þungaðar stúlkur, sem biðu agSS.me® hrifningu og eftirvæntingu að geta fært Hitler barn gjóf. Eða svo var það mál túlkað af forstöðukonu hælisins. Ur en stúlkurnar gengu til miðdegisverðar, söfnuðust þær Sarnan fyrir framan mynd foringjans, heilsuðu að nazistasið °§ fluttu allar í kór eins konar þakkargerð á þessa leið: „For- n§' vor! Þér fórnum vér allri orku vorri, þér fórnum vér öllu v°ru Hfi og lífi barna vorra!“ Þegar stúlkurnar hafa náð sér Ur eftir barnsburðinn, hverfa þær aftur heim í héruð sín og eru eftir það oftast einhverjir öflugustu útbreiðslumálaráðu- nautar nazista, hver í sínu héraði. Börnin verða eftir og alast uPp á hælunum til sex ára aldurs, en þá taka skólarnir við þeim. Samkvæmt nýskipuninni er mannræktin orðin að heilagri V du og barnsfæðingar að heilögu hlutverki, fyrir foringjann n'kið. Ungar stúlkur og mæður eru fræddar um hollustu s °g nauðsyn að eiga börn, og árangurinn af allri þessari r^ðslu er sá, að tala fæðinga hefur vaxið stórkostlega í Þriðja lnu- Undir eins og börnin hafa fengið einhverja skilnings- u> er tekið að koma inn hjá þeim kenningum nýskipunar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.