Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Side 34

Eimreiðin - 01.01.1942, Side 34
14 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimbeiðin heldu, að ógn og hætta er búin allri norrænni samvinnu. Frjálsir Norðmenn lýsa ógeði sinu á þessu ástandi, og eru sumu' ómyrkir í máli. í grein eftir Norðmanninn Benjamin Vogt, sem birtist í „Norsk Tidend“ 4. marz þ. á. kemur fram Ijóst sýnis- horn þess, hvernig ýmsir líta nú á það mák Noregur og hvernig komið sé norrænni samvinnu og um norræn sam- framtíð hennar. Höfundurinn leggur áherzlu vinna. á, að til þess að vinna aftur frelsi Noregs verði að einbeita að því öllum kröftum óskertum, en vísa allri hálfvelgju á bug — og bætir svo við: Samt sem áður halda einstaka velviljaðir hrærukollar ennþá áfram a® þvæla í sífellu um samhyggð og sameiginleg áhugamál Norð- urlandaþjóðanna — Finnland meðtalið — en þetta er nú orðið þýðingarlaust hjal, og fyrir löngu komið meira en nóg af svo góðu. Á örfáum árum hefur mannkynið skipzt í þrjá aðgreinda flokka: árásarmenn, fórnardýr og áhorfendur. NorðmenO berjast nú fyrir lífi sínu, ásamt Englendingum, Ameríkumönri' um og fleiri þjóðum. Á sama tíma hafa Finnar hafnað í her- búðum ræningjanna og Svíarnir hafa hingað til bara verið Svíar. Öllum eru kunn þau sorglegu atvik, sem orðið hafa þesS valdandi, að Finnar hafa lent á valdi ræningjanna. Þetta er hörmulegt, en gömul samúð vor með Finnum má ekki villa oss sýn eða hylja þá staðreynd, að Finnar berjast nú gegn oss- Hjálp sú, sem Finnar veita öxulríkjunum, lengir styrjöldina og þjáningar hinnar norsku þjóðar. Finnskir sigrar eru ósigrar vorir og vorir sigrar ósigrar þeirra. Þess vegna skulum ver hætta að tala um samvinnu Norðurlanda. Það er nefnilei>a ekkert til, sem heitir samvinna andstæðinga. Þeir Norðmenn. sem sýna öxulríkjunum og samherjum þeirra tillátssemi, jafn' vel þótt í góðri meiningu sé gert, reka erindi óvinanna °& gera þjóð sinni og málstað hennar bjarnargreiða. Styrjöldio hefur rofið gömul bönd og bundið ný. Og öllum Norðmönnuo1 verður að vera það Ijóst, að vér getum ekki lifað í fortíðinnu ef vér eigum að verða aftur sjálfstæð þjóð. Afstaða vor til Svía er háð alveg sömu skilyrðum. Vinatta vor og öll framkoma í garð þessara nágranna vorra í austn hlýtur að fara eftir þvf, hvaða afstöðu Svíar hafa til málstaðar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.